Afsökunarbeiđni móttekin

Ágćtt hjá flokknum ađ viđurkenna mistök sín og vanmátt. Líka ţađ ađ vilja setja skýrar línur varđandi framtíđina. Međ ţví er flokkurinn ţó ekki ađ segja ađ bankahruniđ hafi veriđ honum ađ kenna, til ţess koma margir samverkandi ţćttir. Samfylkingin brást ekki nćgilega vel viđ.  Sjálfur vissi ég og reyndar fleiri ađ eitthvađ slćmt var í ađsigi sumariđ 2008, samt er ég enginn pólítíkus. Eitthvađ klikkađi algerlega hjá Samfylkingu. Mun flokkurinn ná ađ rífa sig upp úr ţessu?  Ég segi já en ţá ţarf ađ vera samstillt átak.

Einmitt núna er tíminn fyrir ađra flokka ađ ná fótfestu í stjórnmálum. Viđ sáum hvernig Besti flokkurinn kom og vann í borgarstjórnarmálum. Nú er einnig sá tími ţar sem nógu sterkir pólítíkusar geta haft löngun til ţess ađ hrifsa til sín öll völd. Hitler kom upp á krepputíma og komst til valda löglega, á krepputíma. Allir vođa glađir ţá.  Ef viđ sameinum forsetaembćttiđ og forsetisráđherraembćttiđ ţá gćti einmitt orđiđ til jarđvegur fyrir slíka menn til ađ blómstra í. Fjórflokkarnir verđa ađ hisja upp um sig buxurnar ef ţeir ćtla ađ lifa almennilega af í hinu pólítíska landslagi. 

Annars ţá fer mađur ađ verđa leiđur á afsökunarbeiđnum ţvers og kruss af hendi stjórnmálamanna. Eins og ţađ sé vođalega lítil tilfinning í ţessu en samt einhver. 


mbl.is Samfylkingin biđst afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Sumir eru á ţví ađ nú sé komiđ ađ ţví ađ gefa stjórnmálaflokkunum endurhćfingarfrí frá ráđherrastólunum. Ţetta er leiđin til ţess: http://utanthingsstjorn.is/

Rakel Sigurgeirsdóttir, 5.12.2010 kl. 05:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórður Guðmundsson

Þórður Guðmundsson þroskaþjálfi

Nýjustu myndir

  • bill cosby 620x480 cemrf
  • ATI-lower-review-polymer
  • ATI-lower-review-polymer
  • download JFK
  • Aretrov

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 29591

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband