Nokkrar athugasemdir

a sem mig langar til ess a segja um etta atvik er formi nokkurra athugasemda, og a eru vissir hlutir sem mig langar til ess a ra nnar. Eftirfarandi pistill er byggur mlefnalegum rksemdarfrslum ar sem rk eru fr fyrir v a nefnd handtkuafer s fjarri v a vera ngu g og a a hljti a vera hgt a gera betur en etta.

Til a byrja me er a ekki rttltanlegt a veist s a lgreglu, essu tilfelli er a formi hrka og mjg lklega fylgja einhver ljt or me. Okkur vantar orasennur inn myndina, hva a var sem sagt var vi mennina blnum. Hva sgu eir vi hana? Var veri a segja eitthva vi hana sem sti hana san upp a a hrkja. Hva veit g.

Dyr blstjramegin lgreglublnum opnast og hn notu til ess a stjaka vi konunni. N spyr g a v hvort a s virkilega heppilegt a nota blhur til ess a stjaka vi flki? Hefi ekki einhver nnur afer veri heppilegri? Hva um a, arna vantar eins og ur segir - samtali! Burts fr v er handtakan sjlf illverjanleg. Hn hefur veri varin af mnnum sem segjast ekkja til, en samt eru arna kvenar spurningar og vangaveltur sem ekki er hgt a lta framhj svo auveldlega.

arna er stasettur gulur bekkur sem konan lendir mean veri er a handtaka hana. Hva ef a hefi veri eitthva anna arna? egar menn eru a beita viurkenndum handtkuaferum, er ekki teki me reikninginn a astur kunni a vera breytilegar og a brotaoli kunni a lenda einhverju ea utan eitthva mean handtku stendur? N er nefndur bekkur ekkert ltill og a fer ekki framhj vakandi lgreglumanni a hann er arna. a er ekki hgt a segja a essi hlutur hafi v miur vart veri arna fyrir. ar me vri hgt a segja a v miur var barnavagn arna, stlpi, giring, tr hva sem er... Vi skellum flki bara hva sem fyrir verur verur svari og sama tma fara menn a tala um einhverja viurkennda handtkuafer.

Er a viurkennd handtkuafer a draga flk eftir gtunni? N langar mig bara til ess a f a vita meira um slkar aferir. Konunni er sveifla yfir bekkinn og niur jrina aan sem hn dreginn smspl. Var nausynlegt a draga hana svona? g meina a um lei og konan er komin niur jrina hefi veri hgt a handtaka hana ar ekki satt.

Me nefndri handtkuafer, ef etta atvik er viurkennt svo af lgreglu, er manneskjan einu augnabliki svipt eim rtti snum a vera ekki kasta utan eitthva, ea dregin eftir jrinni. Mlefnalega s er alveg mgulegt a vera sammla slkum aferum og alveg trlegt a svoleiis s almennt viurkennt. a er alltaf hgt a gera betur, er a ekki?


mbl.is Beitti viurkenndri handtkuafer
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband