Hugleiing um lfi og tilveruna

Sasta freistingin eftir Nikos Kazantzakis fannst Bkasafni Kpavogs dag fyrir tilviljun. a var auvita g sem fann hana og byrjai umsvifalaust a blaa henni. Bkin fjallar um Jes Krist og eitthva allt anna en a sem stendur Biblunni um hann. Bkin var kvikmyndu og um lei og einhverjir hugasamir su hana vildu eir upp til hpa banna hana og slandi var myndin snd Laugarsb vi ltinn fgnu fjlda flks. Ng um a.

Formli bkarinnar er einungis rjr blasur en hann hefur n egar reynst mr a magnaur a gufrilegur ankagangur minn hefur snarbreyst og umbreyst eitthva anna. Samt var g bara a lesa rjr blasur. Andinn vill glma vi krftugt hold, sem veitir flugt vinm (bls 6).

ar me var g lentur einhverri glmu sem g tti ekki von . Gu elskar ekki veikgeja slir ea lingert hold. N veistu hvernig g hendi essari bk fr mr og hleyp burtu.

Framundan getur allt eins veri vonbrigi, gilegar astur, heppni, og kannski vinslit. a er ein g lei til ess a takast vi slkt, sem er flgin eigin hugsun. A a s alltaf til einhver lei, mguleiki, og a s hgt a koma aftur og byrja upp ntt anga til hlutirnir takast.

Er etta a sem g hef mestar hyggjur af hugsa g stundum. Er etta strsta vandamli? Margt gti veri verra. Aalatrii er a gefast ekki upp veruleikanum. Hann getur veri eins skemmtilegur og maur leyfir honum a vera.

ar me tek g bkina upp aftur sem g an fleygi fr mr og les hana. Einhver sagi a maur yri ekki vitur af v a lesa bkur. a er fyrir mr alls ekki satt. Maur verur einmitt vitur af v a lesa bkur. r geta sagt manni heilmargt. r geta lka sagt okkur fr mnnum sem ttu ekki til svrin og gtu engan veginn svara erfiustu spurningunum. Sumum spurningum verur aldrei svara, sem getur allt eins veri allt lagi og stundum er gott famlag miklu betri kostur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband