Hannes var međ í útrásarlofsöngnum

Ţarna stendur Hannes í Alţingisgarđinum og segist ekki hafa veriđ međ í ţví ađ lofa útrásina. Hann var nú bara samt međ í ţví eins og svo margir ađrir. Á ţessum árum sem Hannes minnist á, ţá voru menn međ glýju í augunum gagnvart öllum útrásargróđanum. Hannes var alveg ţar á međal.  

Ef fariđ er á YouTube og skrifađ Hannes Hólmsteinn í reitinn ţá kemur strax upp, efst á blađi,  viđtal viđ Hannes frá 2007 ţar sem hann lofar útrásina og kveđst ćtla ađ flytja fyrirlestur daginn eftir um ágćti útrásarinnar í hátíđarsal Háskóla Íslands.   Nú er međ Hannes eins og svo marga ađra sem lofuđu útrásina á sínum tíma ađ ţeir vilja ekki kannast viđ ţađ ađ hafa veriđ međ í slíku.  Davíđ Oddsson hefur einnig neitađ í sjónvarpsviđtali ađ hafa veriđ međ í útrásarsöngnum; ţó er til myndefni á YouTube ţar sem hann er ađ hrópa húrra fyrir Björgólfunum! 

Í sjálfu sér er hefur Hannes Hólmsteinn alveg eins rétt á ţví ađ tala viđ fjölmiđla (eđa fjölmiđlar ađ tala viđ hann), hvort hann hefur einhvern hljómgrunn í ţjóđfélaginu og hvort ađ bókin sem hann er ađ fara ađ gefa út selst vel eđa illa er annađ mál. Landslagiđ er mikiđ breytt frá ţví sem áđur var og harkan í ţjóđfélaginu og reiđin er orđin ţađ mikil ađ fćstir eru tilbúnir til ţess ađ hlusta á einhvern frjálshyggjusöng. Tími öflugs kapitalisma er liđinn á Íslandi.

 


mbl.is Ađsúgur ađ Hannesi Hólmsteini
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Sammála. Mbk, G

Gunnlaugur B Ólafsson, 27.8.2009 kl. 18:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórður Guðmundsson

Þórður Guðmundsson þroskaþjálfi

Nýjustu myndir

  • bill cosby 620x480 cemrf
  • ATI-lower-review-polymer
  • ATI-lower-review-polymer
  • download JFK
  • Aretrov

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband