Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Ţvílíkur sljóleiki!

Ţađ er vel hćgt ađ koma međ nokkur vel valin orđ í tengslum viđ ţessa frétt. Eitt ţeirra er sinnuleysi. Ađ vita af ţví ađ ţađ liggur ţarna kona á gólfinu, hreyfingar- og bjargarlaus, en nenna ekki ađ sinna ţví. Annađ er áhugaleysi. Ađ vita af ţessu, en vera bara alveg sama.  Sinnuleysi og áhugaleysi má síđan setja undir einn hatt ađgerđarleysis ţar sem sljóleiki er viđ völd.  Ţađ er ekki flókiđ mál ađ bregđast viđ ţegar einhver dettur í gólfiđ.  Ţví miđur fyrir konuna sem varđ fyrir ţví, ţá var bara sinnulaust, áhugalaust, ađgerđarlaust, ábyrgđarlaust og sljótt fólk á stađnum sem ađ öllum líkindum hefur vonađ ađ einhver annar brygđist viđ. Ţegar allir hugsa ţannig, ţá gerist náttúrulega ekki neitt.
mbl.is Látin kona lá afskiptalaus í klukkutíma á biđstofu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Þórður Guðmundsson
Guđfrćđingur og ţroskaţjálfi

Nýjustu myndir

 • bill cosby 620x480 cemrf
 • ATI-lower-review-polymer
 • ATI-lower-review-polymer
 • download JFK
 • Aretrov

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 3
 • Frá upphafi: 28127

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband