Bloggfrslur mnaarins, aprl 2010

Vi vitum bara svo lti

Mli er a vi vitum bara ekki neitt um lf rum hnttum, geimskip ea geimverur. Kannski er etta allt til en fyrir v hfum vi bara engar sannanir. Hva veit g svo sem. Hef gtt myndunarafl og a hefur Stephen Hawking greinilega einnig. Hann hefur svona Innrsin fr Mars myndunarafl.

Ef einhverjar geimverur hafa hug v a rast ennan hntt yrftu r endilega a fara a drfa sig v. Mannkyni sjlft er nefnilega fullu vi a gera taf vi boltann me alls kyns mengun og skeytingarleysi. Um a gera ess vegna a flta sr og taka stainn yfir til a koma veg fyrir skeytingarleysi hrna sem mun endanum gera taf vi allt heila klabbi.

veit maur a. Geimverur eru strhttulegar og um a gera a vera ekkert a rtta eim spaann, svo a r virki elskulegar eins og E.T. Hva gtum vi annars fengi essu? a veit enginn og kannski bara aldrei. Einhvern tma kannski samt eftir a mannkyni er bi a eya sjlfu sr birtist hrna e.t.v. strar geimskip og segir ....i vi vorum of seinir!


mbl.is Geimverur geta veri varhugaverar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekkert srstakt svo sem

etta er sjlfu sr ekkert srstaklega merkileg frtt annig. Ekki a a etta s fyrsta hteli sem leyfi svona laga. a er fullt af htelum va um heim sem bja upp svona og etta htel er eins og svo mrg nnur a a er banna a vera nakinn inn htelinu sjlfu en nekt er leyfileg verndinni og srstakri strnd ngrenninu. skalandi, einhvers staar Svartaskgi, er til undantekning fr eirri reglu, en ar er veri a opna htel sem gengur aeins lengra me v a ar er banna a vera ftum htelinu sjlfu ellegar er hta brottrekstri af htelinu. Ekki fylgir sgunni hvort allt starfslii s einnig naki en mr er a til efs.

Svo kllu nektarmenning hefur veri vaxandi Evrpu undanfrnum rum. Alls konar stair eru til ar sem flk getur svala essari rf sinni. Strendur, garar, stgar, tjaldsti, htelsvi, sundlaugasvi... allt er etta hi syndsamlegasta... nei alvru tala eru essir hlutir vst ekkert srstaklega kinky. eir sem eru a leita sr a einhverjum kynferislegum sing f ekkert t r v a fara svona stai.

a er n einnig svo a flk fer um skaland getur upplifa a a allsnaki flk birtist allt einu einhverjum stgum. a getur trufla flk sem er ekki vant slku. Jafnvel alveg heilmiki. etta er v ekki alveg innan einhverra lokara sva og sumt flk er alveg blygunarlaust me etta. Vanalegast eru svi fyrir svona utan alfaraleiar og afgirtum svum. Svisslendingar hafa teki fyrir a a strpalingar su svoleiis ferinni og hta sektum flk fyrir a vera annig naki. annig er a einnig sums staar skalandi.

etta er annars ekkert srstakt annig, flk er bara eins og a er, me llu snu skvapi, fitu og lkamshrum. Svona eins og meistarinn mikli skapai manninn. a sem flk fr t r essu er vst frelsi til ess a vera a sjlft og taka rum eins og a er. En blygunarkenndina vantar alveg, einsog var me Adam og Evu ur en au bitu epli.


mbl.is Tyrkneskt htel fyrir allsbera
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hugleiing um hruni

mean g sat og hlustai rur tengslum vi hruni gr fr mislegt gegnum hugann. Eitt af v var gullmoli sem er skrifaur upp vegg vinnunni: S er ekki ftkur sem lti heldur s sem aldrei ng. a a vera sejandi a eignast allt mgulegt, eiga aldrei ng er a vera andlega ftkur. Hruni gti annig veri andlegs elis lka, v a hugsjnirnar voru tt vi andlega ftkt.

En a var n svo a grarleg vld voru hj rfum mnnum. eir gtu keypt allt og ttu nnast allt. Frg er sagan af Hannesi Smrasyni egar hann var me lti flugvl og hann sagi bara: g etta, g m etta! Svo ttu menn ingmenn sem bi var a styrkja til ings og nokkra fjlmila, eiginlega alla svo til. Skrti a eir sem ttu allt, ttu raun engan andlegan au. Hann var hvergi og engu slku a mila.

Hva tti maur svo sem a halda. g vissi ekkert um essa spillingu bnkunum og var bara plataur eins og margir arir. g meina menn mttu reglulega sjnvarp og sgu a allt var lagi. a sti allt vel. Bi vri a endurfjrmagna og ar fram eftir gtunum. Ef komu einhverjir menn og sgu a eitthva vri bogi vi reksturinn arna og arna, voru menn snggir til, mttu pontu me einhver lnurit og sgu allt byggt misskilningi, etta vri allt stakasta lagi - alveg fram undir a sasta. Svo hrundi allt eins og spilaborg.

Keisarinn var nakinn arna, hann var alls ekki neinu og hann vissi raun ekki neitt um neitt. Hann hlt bara a allt vri stakasta lagi ea laug v, anna hvort, eins og vi tti. Og nna eftir a hafa horft upp svona berrassa framferi veltir maur fyrir sr framtinni.

Svari er ekki flki. g veit ekki hva framtin ber skauti sr. Veist a?


ngur me essa framgngu

Hr fyrir mrgum rum san var Ingibjrgu hlt miki og hn vann glsta sigra. var hn borgarmlunum. a var miki klappa og hrra fyrir njum borgarstjra. a gerist tvgang ea jafnvel rgang a Ingibjrg mtti sigurreif kosningavku samfylkingarinnar undir dndrandi lfaklappi strsta skemmtista landsins. Enginn borgarstjri hefur eftir etta veri borinn jafnmiki kngastli. A vsu var veri a brjta aftur veru sjlfstismanna valdastli til margra ra. En hva samt er hollt fyrir stjrnmlamanninn sjlfan? Hann getur fari a hugsa: g er frbr leitogi borgarmlunum, hva me landsmlin? Frum anga og upplifum klapp og hrrahrp ar lka.

Ingibjrg stkk nefnilega skyndilega beint r borgarmlum yfir landsmlin. Henni tkst ekki a sem Dav tkst a gera, a stkkva r borgarstjrastl yfir forstisrherrastl. Hn komst rherrastl. Me eirri kvrun brst Ingibjrg snum kjsendum borgarmlum og hn bar ekki sitt blak eftir a. Tmi hrrahrpa vera liin t og uru ekki landsmlunum. ar sigldi skipi strand.

A ganga sjlfa sig eins og Ingibjrg geri gr er gott skref og heiarlegt. Hn kemur heiarlega fram og viurkennir mistk sn. Sem er ekki allra fri a gera. egar flk kemur fram og gengur svona sjlft sig, finnst mr a vi verum a taka v vel, lka vegna ess a vi viljum a fleiri geri a. A flk gangist vi athfi snu.

a er gott a flk skuli koma fram og bijast afskunar en a er ekki hgt a krefjast ess og a er ekki hgt a krefjast ess a a geri a eins og skot. a arf tma. a arf tma fyrir stjrnmlamann a hugsa aeins sinn gang og ganga sjlfan sig. a hafa menn gert einn af rum og a m halda fram. a er vsun heilindi og heiarleika og telst mnnum mralskt til tekna. Framtin mun vissulega dma essa sgu og sj menn hlutina e.t.v. skrara ljsi en n. a eftir a vera miki garfa essu af sagnfringum og alls konar frimnnum sem eru ekki fddir enn.

Stjrnkerfi og efnahagskerfi er rst, og framundan er a byggja upp NTT sland.


mbl.is Mr finnst g hafa brugist
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sdma og Gmorra

Vi hfum hrna slandi hreinan Hrunadans ar sem sukk og svnar fkk a vigangast og a mrg r. a er ekki hgt a neita v a a var fullt af flki sem horfi etta og fstir sgu nokku, arir hrra eins og Dav Oddsson og lafur Ragnar Grmsson forseti slands, ea ekki neitt til ess a missa ekki vinnuna, srstaklega bnkum og fjrmlafyrirtkjum. J j vi ltum etta last. En a var tala vi flki sem dansai Kirkjunni Hruna og a skeytti engu um vivrunaror. Svo fr a kirkjan skk ofan jrina me manni og ms jlantt. ar var svo sannarlega sukka. Svo sannarlega. eir sem skkva nna me bnkunum er fjldi manna, af ingi og fjrmlageiranum. ran hvarf me hruninu hj mrgum og me rannsknarskrslu hj rum.

Svo var dansa og sukka eins og Sdmu og Gmorru. Srstakt egar kemur a afhjpun soranum fer a gjsa og alltaf meira og meira. a rignir sku og brennisteini. Brum fer Katla lka a gjsa en a hefur hn ekki gert san 1918. verur svo sannarlega fjandinn laus og enginn flgur neitt langan tma. etta er bara svo tknrnt fyrir hversu djpt var sokki syndugt sdmu lferni og svo gs, og gjalli kemur og spast yfir allt og a versnar og versnar standi.

Alveg eins og a verur alltaf verra og verra sem maur fr a uppgtva llu essu misferli.


mbl.is Ltum etta last
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband