Bloggfrslur mnaarins, janar 2011

Rokland - kvikmyndagagnrni. 4 stjrnur

a er ekki auvelt verk a rast bkur Hallgrms Helgasonar og tla sr a ba til bmynd. Til ess er Hallgrmur djpur og fullur af tknum og merkjum sem ekki er auvelt a sj. Myndin 101 Reykjavk tkst gtlega en fir vita hversu mjg Hallgrmur skir Hamlet v verki. 101 Er yfirfull af nfnum, hugmyndum og atvikum sem eiga sr rtur Hamlet Shakespeares.

Rokland er raun harmleikur. Ef vi myndum taka essa bk og skoa hana ofan kjlinn myndum vi endanum finna hina miklu vl sem einkennir verk Shakespeares. ar er t.d. framvindan upp vi ar sem aalpersnan nr vldum en rur ekki vi au, ea aalpersnan hrekst af stalli og leiin liggur niur vi stanslausum sigri. Allt a me tilheyrandi flttum. Makbe er til a mynda ekki harmleikur heldur martr hyldpis sem aalpersnan fellur dpra og dpra . Rkharur III er aftur mti harmleikur ar sem konungurinn hrekst fram sigri og leggur a lokum fltta. Sem minnir gn meira Rokland en ekki a llu leiti.

Aalpersnan Roklandi Bddi er maur sem finnur sr illa sta tilverunni. Hann hrekst fram eins og vondu veri og hver einasta stoppist er mrku einhversskonar falli og vonleysi ea firringu. sjlfu sr minnir hann svolti Hamlet sem missir ftanna tilverunni og verur vitfirringu og stjrnleysi a br.

a er einstaklega gott a sj a handritshfundar Roklands hafa tta sig einmitt eli og framvindu harmleiksins verki Hallgrms. Sagan hefst Drangey ar sem Bddi er me sklakrkkum skounarfer. Hva gerist ar undan skiptir raun ekki mli. Svartklddir sklakrakkar sklastofu eru tknmynd ess harmleiks sem framundan er ar sem fyrsta falli hefst me brottvikningu Bdda r starfi og leiin liggur niur vi smtt og smtt. Handrit myndarinnar er a mestu leiti gott. Framvindan sgunnar er g nema hva einstaka atvik virka rkrtt sem truflar ekki sguna neitt srstaklega.

Bddi er eitthvert sambland af tri, hallrispeyja, og skldi. Hann verur a tri egar hann er notaur n ess a tta sig v, a skldi egar hann yrkir ljin sn og hallrispeyja me fna hri sitt sem hann nennir ekki a hira. lafur Darri nr essu nokku vel og ber myndina uppi allan tmann n ess a missa niur dampinn. Elma Lsa nst strst hlutverki sem gellan stanum sem sefur hj llum. Fnn leikur hj henni en g hefi vilja sj hana aeins sjskari. Allir leikarar standa sig annars vel a mnu mati.

Myndatakan er g og svismyndin er fn. Skemmtilegt hvernig teiknimynd er skeytt inn atburarrsina til ess a tj reii Bdda. um lei birtist athyglisverur bull (sem lklegast a hafa kvena tilvsun Gretti smundarson) sem heggur hausinn af hinum og essum. Grettir er sgunni eins konar mynd einhvers konar hetjuskaps sem Bddi raun ekki til og essi mynd er a eina sem hann rauninni og heldur , einskonar hlmstr, samt mynduum hugmyndum um a a hann s sjlfu sr eitthvert bloggskld.

Svo fer Bddi randi af sta ttina til Reykjavkur. Vel getur veri a Hallgrmur hafi fengi hugmynd fr Rkhari III sem verur stugt veikari og veikari sem persna og endar v a flja burt fr astum snum hestbaki. Lei hans liggur niur vi, alveg eins og gerist raun hj Bdda. Hr verur ekki meira sagt enda er myndin mun innihaldsmeiri en sagt hefur veri hr.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband