Bloggfrslur mnaarins, oktber 2011

Heimsendir - gamanttir ea alvara?

Heimsendir eru ttir St 2 sem fjalla um flk hli upp sveit. Hli er tla flki me gesjkdma og a hs er ekkert srstakt; stofnanalegt og hrtt me llegu starfslii og reglum sem hjlpa engum neitt srstaklega. etta allt a gerast ri 1992.

Eru etta gamanttir? Margir hldu egar sami hpur bj til tti um ntur-, dag- og fangavaktir a um vri a ra gamantti. v hafa astandendur hins vegar hafna og tala um efni sem dramatskt fremur en anna. Vissulega hafa eir ttir yfir sr kmskt yfirbrag og margur hl sig mttlausan taf vitleysisganginum Georgi og eim flgum. Lkast til halda v sumir a Heimsendir eigi a vera gamanttir en v er vel hgt a neita mia vi fyrri efnistk og umru og eirri stareynd a nefndir ttir eru kflum full hugnanlegir.

eir fara sumir kostum arna. Karl gst lfsson er t.d. alveg trlega gur hlutverki gesjks manns. Svo vel er hann a n essu hlutverki a a varla a a glitti manninn sem hefur veri a leika spaugstofuttum sl. 22 r ea svo. Jhann Sigurarson nr alveg ferlega vel trllinu sem biur ekki um anna en sgarettur. a er auvelt a ofleika arna en mr snist fstir gera a. A sj Benedikt Erlingsson svona sljan er alveg trlega srstakt.

a sem er annars srstakt arna er hversu stofnanalegt etta allt saman er, hversu llegt starfslii er og undirmanna, og hversu reglurnar eru um lei slakar. a er t.d. trlega slakt a samykkja a einn ijujlfi fara feralag me 6 sjklingum sem hann san rur ekki vi aleinn, m.a. egar fara sjoppu ea inn veitingahs ar sem allir nnast fara sitthvora ttina til ess a fylgja rhyggju sinni. sama tma kveur hjkkan hlinu a bregast vi mtmlum fr hpi sjklinga me v a plata alla me sr inn matsal, ar sem hn san lsir alla inni. Sem faglegu mli myndi kallast slm vinnubrg og grf valdbeiting. essi saga eftir a enda me skpum.

svona saga erindi vi okkur dag? Einhver gti sagt nei. Vegna ess a svona nokku er bara hugnanlegt og vart sningarhft. Mn skoun er samt s a a eigi ekkert a fela ennan veruleika og hann megi alveg birtast einhvers konar ttar. a voru stofnanir hr ur sem voru miki verri en essi Heimsendastofnun, me miki leiinlegri reglum og alveg jafn undirmanna og finna m arna. a er alger arfi a agga stareynd niur og fnu lagi a sna mynd ar sem a reglurnar eru brotnar og hlutirnir eru klrlega ekki lagi. essi saga er a vsu kt en a er hugavert a horfa hana m.a. tfr sjnarhli fagmennsku.

etta er vel leiknir ttir, svona a mestu leiti, en mig grunar a Ptur Jhann og Jrundur sem lku svo vel vaktattunum su ekki a fara a stela senunni arna, a s hndum annarra. Sem er nttrulega bara mn skoun.


Ekki lta undan eftir Gurnu Ebbu lafsdttur

Bkin Ekki lta undan er komin t. a arf kjark, styrk og talsvert rek til ess a gefa fr sr vlka bk. undanfrnum rum hefur a frst vxt a gefnar hafa veri t bkur eftir konur ar sem r lsa ungbrum minningum r lfi snu. Skemmst er a minnast bkarinnar Myndin af pabba eftir Thelmu sdsardttur sem gefin var t fyrir nokkrum rum. S bk lsir uppvexti Thelmu Hafnarfirinum ar sem fair hennar misnotai hana treka sem og um lei systrum hennar.

Bk Gurnar Ebbu er af sama toga, nema hva a fair hennar var Biskup slands. Enginn talai um a a veri vri a sverta minningu fur Thelmu snum tma en s umra hefur hins vegar komi upp varandi bk Ebbu. Eftir sem ur eiga allir sna sgu, sna minningu og sumir eiga ekki skili lofrur a llu leiti. Og gagnvart sumum hlutum er ekki hgt a loka augunum. a verur stundum a horfast augu vi stareyndir.

egar lest essa bk fru engar lsingar afbrigilegri kynlfshegun. fr ekkert a vita hva raunverulega skei bltrum eirra lafs, hva a var sem hann geri raunverulega. Mig grunar a sumir vilji ekki lesa bkur af essum toga einmitt t af v. a er arfi a hafa hyggjur af v a veri s a fara illa me lesandann me grfum athafnalsingum. Hins vegar fer talsverur tmi a lsa Ebbu sjlfri, veikindum hennar og neikvri framkomu gagnvart ru flki; sem hn hefur egar beist fyrirgefningar gagnvart. Og essi bk er ekki bara eitthva eitt. Hn er einnig frilegs elis hva varar kynferisofbeldi, hver su eftirkst kynferisofbeldis lf flks.

a er fyrir mr rngsn skoun a segja a falskar minningar ri fr essari bk. a er miklu meira arna en bara minningarnar. a eru einnig fjalla tarlega um vandaml sem eru bi slrn og gern. Hvers vegna koma essu vandaml? Hverju eru au tengd? Ef um falskar minningar vri a ra og einvrungu a, myndi vanta tengingar essa sgu. Hana verur a skoa sem heild. a dugar ekki a taka t eitthva eitt og efast um sannleiksgildi ess vegna.

Ef hafir ngju af a lesa viminningar Lindu P, Erlu Bolla, Ruth Reginalds og Thelmu sdsar, er essi bk eitthva fyrir ig.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband