Bloggfrslur mnaarins, febrar 2011

Dnaskapurinn Dallas

g hef veri a horfa Dallas undanfari dvd og er staddur 5. serunni miri nna. Fyrir sem ekki vita fjalla essir ttir um Ewing fjlskylduna sem risastran bgar og flugt olufyrirtki Dallas Texas. essir ttir voru sndir fyrst fyrir rmlega 30 rum og eru enn vinslir enda bezta spupera sem ger hefur veri.

g man eftir sjlfum mr sem krakka vi a a horfa etta. Alltaf snt mivikudagskvldum og dallas sama tma tmdust gturnar. hafi maur lti vit llum eim klkjum sem ttu sr sta vers og kruss ttunum en andstyggilegt bros J.R. Ewing sat hins vegar alltaf eftir.

Eitt af v sem g var ekki a velta fyrir mr hr gamla daga er hvers sterk kjarnafjlskylda Ewing fjlskyldan rauninni var. Hvorki J.R. n Bobby einsetja sr nokkurn tma a fara a heiman. eir eiga sr bir herbergi heima hj mmmu og pabba og eiginkonurnar flytja bara inn heimili tengd. Jock gamli vildi heldur ekki a eir fru neitt burtu n heldur nokkur sem tilheyri fjlskyldunni og miss Ellie heldur eirri stefnu eftir a Jock deyr. a er ekkert persnulegt sjlfsti hj eim brrum, engin tilraun til ess a ba sr og hasla sr vll me sitt eigi. Sem er nokku sem riji bririnn Gary Ewing gerir, sem er alla t fyrirlitinn sem veikgeja og ekki eins harur og brur hans. Ngu sjlfstur er hann samt til ess a flytja burt og koma sjaldan bgarinn. Mr er spurn hvort etta s ekki vanmetinn persnuleiki?

Einu sinni fannst mr athyglisvert a fylgjast me framkomu flks arna. a hefur t.d. vaki athygli mna hversu oft flk er ekki a segja bless egar a er a kveja sma. a leggur bara niur tli. etta eru j bara sjnvarpsttir en a er samt sjaldan sem flk gengur bara burtu n ess a kveja. a er eiginlega bara alltaf. Ef vel er a g er hellings kurteisi essum ttum sem vri fyrir einhvern e.t.v. gott efni eina ga ritger. Hn gti heiti dnaskapurinn Dallas!

J.R. Ewing er skrkur og skthll sem er ekki vi eina fjlina felldur kvennamlum, enda heldur hann vi allt kvenflk sem hann kemst nrri. Hann er samt ekki jafn ofbeldishneigur og Bobby brir hans sem er ferlega oft laus hndin auk ess sem hann fr reiikst sem J.R. ekki til. A mnu mati er Bobby alls ekki eins ljfur og mig minnti. Hann sem manni fannst a vri alltaf gi strkurinn arna. g myndi samt ekki vilja ekkja mann me hans skapger n heldur hinn brurinn ef v vri a skipta. g man einu sinni eftir Bobby ar sem hann ruddist inn til Cliff Barnes, kldi hann og lagi hann niur sfann auk ess sem hann htai honum. Afskaplega spennandi maur til ess a ekkja ea annig. Minnir helzt handrukkara.

a er gaman a horfa essa tti aftur en g efast um a g myndi nenna a horfa Dynasty ea Falcon Crest upp ntt enda ekkert kvikindislegt J.R. bros ar a finna.


rvnting arabalndunum yfirhfu

g tel a me tilkomu internetsins hafi ori vlk upplsingabylting a engu lagi er lkt. a sem vi sjum arabalndunum nna er grarlegur fjldi af ungu flki sem fer inn facebook og leggur san aan af sta mtmli. a vill betri kjr. Me v a halda upplsingum fr flki, me v a ritstra fjlmilum, blaatgfu, sjnvarpi og tvarpi er hgt a halda flki niri. a veit enginn neitt almennilega. Me interneti ar sem er ekki hgt a ritskoa endalaust hverfur s mguleiki.

g ttazt a a eigi eitthva miki eftir a gerazt arabalndunum nstunni. a allt eftir a fara bl og brand arna.


mbl.is rvnting Marokk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mannasiir Gillz - a mta part

g s tt nmer tv um daginn sem fjalla um mannasii Gillz. Eitthva var arna af gtis hugmyndum en svo komu arar sem ja eru ekki alveg samkvmt minni bk. En svona myndi g hafa etta.

images?q=tbn:ANd9GcT6jau7_BuUXDBtDUjTlsbxfdQDPAyoTu70vGEo2JAe2474pPnSZQslendingar eru alveg ferlega hrddir vi a mta fyrstir part. ess vegna mta eir of seint mia vi ann tma sem parti tti a byrja. Maur getur v gefi sr a ef parti tti a hefjazt um nu s enginn mttur fyrr en fyrsta lagi hlf ellefu. Sjlfur mti g oft og iulega snemma. a er sjlfu sr rtt hj Gillz a kvenflki er a ba sig fyrr um kvldi og a er ekkert gaman a koma of snemma og koma egar veri er a punta sig (sem er allt eins klukkan nu egar parti a hefjast). nnur hugmynd essum efnum er a koma seint og fara snemma. Ef maur ekkir fa stanum ofanlag, bara mta eiturhress heilsa liinu og fara san fljtlega. Slkt vekur athygli gesta og eir fara a sp i v hver etta hafi veri.

Aldrei a koma me einhver skpins ll af fengi part. Ein flaska er alveg ng ea ein kippa af bjr. Svo tti enginn a ika a a drekka sig alveg tr. a er bara ekkert gaman og ef ert okkabt ekki v mun betur meal vina, er voinn vs.

Merkilegt hversu flk finnur sig ruggt og me, ef a hefur glas hendinni me einhverju . En svo er bara a spjalla vi sem flesta. g er alveg mti v sem Gillz er a segja a egar einhverjar star stelpur mta til svis tti maur helzt a fara og heilsa upp frar stelpur og f r til ess a hlja. Me v a f r til ess a hlja myndi a vekja athygli stu stelpnanna. Fyrir mitt leiti er slkt heiarlegt og kallast a nota ara til ess a n ru markmii. Fkusinn tti bara a vera essar fru stelpur... maur ekki a flokka kvenflk bara eftir v hvort a er frtt ea frtt tliti. Innri manneskja skiptir miklu meira mli. St stelpa sem er alveg tm er minna hugaver en stelpa sem er engin gella, en er me v mun meira heilakonfekt :)

images?q=tbn:ANd9GcQhYXTBEGZvdND3parstkunc7mfepJma94zX2Eo1M9QGbi624qHSegjum a maur s staddur parti og inn komi einhverjar ofboslega star gellur. Ef a er ekki hgt a ganga beint a eim, bja eim glas ea segja skl me einhverju spjalli, eru r einskis viri. Skiptir engu hversu lkar r eru miss world. tliti er ekki allt. a er roskinn og andlegi hlutinn sem er miklu athyglisverari hlutur. v eldri sem maur verur v mun betur gerir maur sr grein fyrir v.

trdr: g er farinn a hatazt vi oralag Gillz sem er a lima sig upp. Eitthva hef g a tilfinningunni a skyndikynni s bara sjlfsagur hlutur essum ttum. Fyrir mr er skyndikynni alger vibjur og maur a hafa sjlfsviringu a vera ekki me hverjum sem er. Munurinn v a ra og elskast verur ekki tskrur hr (of langt ml) en g sakna ess a mannasiabk skuli ekki geta gert greinarmun slku og ttirnir ekki heldur ofanlag.

A lokum vil g nefna a maur aldrei a eya tma snum eitt einasta part ar sem flk drekkur eins og svn, tekur inn dp, reykir innandyra eins og strompar ea er fari a brjta hluti (svona helzt til vart). Ef manni aftur mti er bara fari a leiazt og a er enginn spennandi til ess a spjalla vi lengur, maur bara a fara. Maur alltaf a nota part, veizlur, kaffibo o.s.frv. til ess a blanda gei vi anna flk. Annars a segja eins og Patrick Bateman (American Psycho), jja g ver vst a drfa mig, arf a skila nokkrum vdesplum...


Fyrirlestur um Gu Bkasafni Kpavogs

etta er binn a vera annasamur dagur. Eftir vinnu fr g beint a skila bkum og hlusta fyrirlestur nmer tv um Gu. etta skipti talai sra Auur Eir Vilhjlmsdttir og sem fyrr var salurinn meira ea minna skipaur flki komi yfir sjtugt. Auur talai blalaust hartnr rj korter og hafi ekkert fyrir v. Fyrirfram hlt g a hn myndi leggja herzlu a tala um kvennagufrina en a geri hn hins vegar ekki. Fyrir sem ekki vita stofnai Auur kvennakirkjuna fyrir einhverjum rum san ar sem m.a. er lagt herzlu a a kvenkyns nefna Gu. annig er daglegu tali t.d. sagt Hn Gu en ekki Hann Gu.

Auur byggi ru sna upp v a byrja skpunarsgunni og san rddi hn sig fram gegnum sguna ar til hn var komin a Pli Postula. Hana Gu sjum vi sgunni, m.a. v egar sraelsmenn voru 40 daga eyimrkinni og Gu sndi eim umhyggju og rktarsemi eins og mir myndi gera vi brn sn.

a var gaman a hitta Aui arna, hn er skp elskuleg a hitta, vel fr gufrinni og gaman a hlusta hana tala. Hn hlt athygli minni allan tmann og veitti mr ekki fri a lta hugann reika. En a er n svo a stefna hennar gufrinni hefur ekki veri vinsl meal allra. Fyrir mitt leiti finnst mr a sjlfum engu skipta hvort sagt er Hn ea Hann. Allt a er aukaatrii mia vi stareynd a s sem boar, leiir, hversu frur sem hann kann a vera, og meistaralegur ltrgu (helgisiafrum) o.s.frv. er hjm eitt, ef hann hefur ekki hjarta rttum sta.

...ea me rum orum; a er krleikurinn sem skiptir mestu mli, ekki einhverjar tiktrur ea einhverjar srstakar herzlur tengzlum vi strauma ea stefnur innan gufrinnar.

A lokum er ein stareynd sem mig langar til ess a nefna fyrir sem ekki vita. Sra Auur Eir er fyrsta konan slandi til ess a hljta prestsvgslu en a var ri 1974.


Hvenr drepur maur mann og hvenr drepur maur ekki mann?

Mean g l lasinn af etta ofsalega leiinlegum kvef-flensuvrus, liggjandi marflatur upp sfa me tvfalt teppi yfir mr birtizt mr sjnvarpsskjnum maur sem bur dms vegna mors. Rttarhldin hfuzt mnudaginn, en maurinn sst handjrnum ar sem hann kom gangandi inn og san t aftur. Ekki a a mig langi til ess a velta mr uppr essum vlka harmleik. Sumt maur ekki a fjalla um neti.

Hins vegar kemur upp hugann, og vi vorum a tala um etta dag, a a drepa einhvern. Hvernig tilfinning tli a s. Hvernig lur flki sem drepur ara. a hltur a f samvizkubit er a ekki. A mnu mati reyndar er a alltaf rangt a drepa einhvern. Einhver kann a nefna a a vri rttltanlegt a gera slkt sjlfsvrn, en samt verur slkur verknaur aldrei fullkomlega a sttanlegri niurstu ea m..o. g drep mann til a verja mitt eigi lf en samt ver g aldrei sttur vi a hafa urft a gera a.

Hr komum vi a samvizkunni. Raskolnikov bk Dostojevskis Glpur og refsing, kva a drepa mann. a geri hann bi vegna ess a hann taldi sig geta grtt v og vegna ess og kannski srstaklega vegna ess a ll strmenni hafi byrja slkum verknai sem san leiddi fram veginn a mikilmennsku og frg. Raskolnikov tk ekki eigin samvisku me reikninginn. Ekki heldur a a hann myndi ola jningar vegna ess a upp um hann gti komist og hann gti lent fangelsi. Vi sjum hann svo rusli taf essu blasu eftir blasu. Ef hefur ekki lesi essa bk er hn ein besta bk Fjodors Dostojevskis.

Raskolnikov hefur samvisku og a alveg heilmikla egar upp er stai.Macbeth_illustration14_001_mid Nokku sem Makbe samnefndu verki Shakespeares hefur ekki. Makbe drepur mann. Til ess a komast upp me a a hafa drepi manninn drepur hann alla sem gtu hugsanlega afhjpa glpinn og vandinn vex og vex... Nokku sem vi getum kalla silausa martr. Makbe er siblindur. Hann sr ekki a hann hafi gert eitthva rangt og hann heldur fram sama veginn til ess a geta a lokum komizt upp me upphaflega glpinn.

Hver hefur drepi mann og hver hefur ekki drepi mann? Hvenr drepur maur mann og hvenr drepur maur ekki mann? Fari Helvti sem g drap mann. Og . annig talar Jn Hreggvisson eftir a hafa veri krur fyrir mor bli nokkrum. Athyglisvert a skoa svar John Locke essu samhengi .e. til ess a svara spurningum Jns. Hann segir a ef einhver vilji n algeru valdi yfir manni og svipta burtu v frelsi sem grundvallarmannrttindi eru bygg , hafi s hinn sami lst yfir stri og s um lei rttdrpur (sj Ritger um Rkisvald).

Ef vi notum etta sem niurlag til ess a svara spurningum Jns almennilega og srstaklega eirri sem sett hefur veri sem fyrirsgn essarar greinar, vil g segja a g geti ekki veri Locke sammla nema a v leitinu til a hj v veri ekki komizt a drepa manninn og a til a verja eigi lf ea lf einhvers, en samt geti aldrei ori heil stt um a a hafa ori a gera a. A drepa mann er voaverk. Ef hgt er a komast hj slku skuli s lei vallt farin.Karlmaurinn er veikara kyni

a hefur komi fyrir hinga og anga gegnum tina a konur hafa haldi v fram vi mig a karlmenn vru veikara kyni. J essu er jafnvel miki haldi fram vers og kruss. Og meginrkin eru iulega au a karlmenn myndu aldrei ola mesta srsauka allra tma sem sr sta hverri sekndu ri um kring.

Aumingja karlpeningurinn. egar hann verur veikur, verur hann lka svo miki veikur. a er lagzt rmi. Svo er legi ar og allt er svo slmt. gu hva g er veikur. Svo kemur konan og frir manninum alles rmi og greyi liggur bara. Slkur maur gti byggilega ekki ola ofangreindar kvalir. Hvernig yri hann ?!

Miki hva a hefur veri gaman a lenda lflegri umru vi uppvaski ar sem tnglast hefur veri v a ef karlmenn gengju me brnin og myndu urfa a ola jningu fingarinnar myndu eir deyja! Allir saman! ar me vru eir veikara kyni. Raandi diskunum og glsunum fannst mr gtt a benda stareynd a auvita myndu eir drepast, einhverjir af eim allavega. Nttruval yri ar eins og annars staar essari nttru. eir gtu etta endanum... (t fr stareyndum um xlun er essi umra auvita algert bull).

Blessaur karlpeningurinn sem hefur kga kvenflki rhundrui, banna v a eiga sjlfsttt lf, taka tt lri, kosningum, a mennta sig, ra v hverjum skuli giftast, hvar skuli ba og ar fram eftir gtunum er allt einu ekki lengur slkri oddastu og a eftir meirihluta slandssgunnar. r ra essu llu nna og rin er e.t.v. s a sna essu kannski bara vi nstu rhundruin.


Gleileikurinn gudmlegi eftir Dante - Inferno

Dante Alighieri var talskt skld sem upp var 13. ld og fram 14. Hann fist um 1265 og birtir sitt fyrsta verk 1293. 13. ldin var ld mongla og sturlunga, tmi hins heilaga Francis fr Assisi og Tmasar Aquinas. Dante sem ht rttu nafni Durante degli Alighieri orti sitt frgasta verk ekki eirri ld heldur hinni komandi lklegast um fertugt. a er Divina Commedia ea Gleileikurinn gudmlegi sem skipta m rj bkarhluta.

Fyrsta hlutann langar mig til ess a fjalla um hr en hann heitir Inferno ea Vti. Dante sjlfur er aalpersna sgunnar og ferast hann um helvti, samt Virgli sem astoar hann, aan yfir Purgatory sem er fer um hreinsunareld en endar loks Paradiso sem er himnarki sjlft.

Texti dante_alighieribkarinnar er ungur. lest essa bk ekki hratt og lest ekki miki einu. sta ess er s a efnistk eru a ung a a er torvelt a taka vi miklu af essu einu, ekki szt egar fari er gegnum Inferno. eir sem hafa virkilegan huga bkmenntum ttu a lesa essa bk. En a er nokku ljst a hn er ekki fyrir alla a lesa.

Dante hefur a frunaut eins og ur segir Virgil sem leibeinir honum um einstigi, yfir r og dali, meira a segja bak skrmslis sem flgur me stuttan spl. a hvarflar a manni hvort Dante hafi haft hrif Hringadrttinssgu Tolkiens en a skal sagt lti. Vti er margskiptur staur me alls kyns vibji. ar finnur Dante alls kyns flk sem hann ur ekkti og hann spyr sjlfur hvort einhver fr Toscana s arna einhversstaar. Svo er rata fram innanum einhverja sem sitja fastir hvolf ea hinssegin, flar slir og demna. g bei iulega eftir v a rekazt einhvern svona frgan vti og fann einn sem er heimspekingurinn Epikr. En eftir heillanga viburarrka skounarfer gegnum helbert ge hlutu menn svo a lokum a finna Jdas vi kvenar astur og a all srstakar (hr skil g eftir forvitni handa r lesandi gur). g bei reyndar einnig eftir v a sj minnst dauasyndirnar sj einhverri blasunni en r voru hvergi sjanlegar.

Eftir a hyggja velti g fyrir mr hrif Inferno kvikmyndir og srstaklega What Dreams may Come me Robin Williams aalhlutverki. ar fer aalpersnan niur til helvtis eim tilgangi a leita konu sinnar sem hafi fyrirfari sr. Til fararinnar hefur hann me sr mann sem leibeinir honum, einskonar Virgil. a sem eir sj er keimlkt Inferno Dantes eins og t.d. staurinn ar sem fjldi hausa standa uppr leju einum strum hnapp ea allt roki og slirnar sem hvolfa bt eirra. hrif Dantes gtu einmitt veri ar a verki sem og annars staar ef betur er a g.

Hugmyndir um helvti hafa haft hrif fjlda bka og kvikmynda. a er alveg klrt, eins og t.d. Kantaraborgarsgur Chauchers. Paradsamissir eftir John Milton er einnig bk sem er af slkum meii en heldur ljrnni en Dante og torveld til lesturs. Ltum staar numi me a hr.

g var feginn egar g loks hafi komist gegnum helju me eim Virgli. Nst er a Purgatory sem mig langar a blogga um, sem verur ekki alveg strax.


Silas Marner eftir George Eliot

Bkin Silas Marner eftir George Eliot kom t n rtt fyrir jlin. Hfundurinn George Eliot var raun kona sem ht Mary Anne Evans (1819-1880). Hn kva a skrifa ekki bkur undir eigin kvenheiti George Eliotheldur hafa karlkyns skldskaparnafn. a geri hn bi til ess a geta veri tekin alvarlega sem rithfundur og til ess a losna vi kveinn stimpil ess efnis a konur geti bara skrifa lttar starsgur. Hn hefur san veri sett sama stall og Jane Austen og Brnte systur.

Silas Marner er rija bk Eliot af sj og fjallar hn um gamlan vefara sem br afskekkt fyrir utan lti orp Englandi. a lkar engum vi hann og hann heldur sig t af fyrir sig. Me tmanum hafi honum tekizt a eignazt hrgu af gullpeningum sem hann geymir gum sta en leikur sr me og handfjatlar ru hvoru. a sem hann veit ekki og sar eftir a vera, er a hann eftir a vera fyrir talsveru lni og afstaa flksins orpinu eftir a breytazt gagnvart honum. eftir a berazt dyrum hans flk sem eftir a breyta lfi hans. En orpinu hins vegar finnum vi alseigendur og vel sttt flk sem hefur mislegt a fela; lka menn sem eru ekki byrgir gera sinna. ar meal er Godfrey Cass sem sr leyndarml sem hann telur a geti gna sambandi snu vi heitkonu sna Nancy Lammeter.

Fltta essarar sgu er raun g svo a sagan virist hg kflum. Hn er vel ess viri a lesa hana. Persnuskpunin er g og g upplifi stundum raddirnar segjandi hlutina ensku me kvenum tni. etta er ekki starsaga ea rmans, ekki spennusaga og ekki harmleikur. Miklu fremur er etta saga um flk, heilindi ess og rttltiskennd. Bkin er 312 bls a lengd.


Daui su eftir Edward Grieg

Daui su r tnverkinu Ptri Gaut eftir Edward Grieg er ein angurvrasta tnsm sem g hef heyrt. a er langt san g heyri a fyrst. virkai a einungis dapurlegt og ruvsi tilfinning fylgdi v a hlusta a.

Edward Grieg samdi etta tnverk ri 1888. a vekur vallt hj mr einhverja tilfinningu tt vi bkur Selmu Lagerlf, fyrstu konunnar sem var nbelsverlaunahafi. Gsta Berlingssaga er bk sem allir velunnarar gra bkmennta ttu a lesa. ar eins og Ptri Gaut, er skgur og fjll, malbikair vegir sem hestakerrur rata um gegnum dimma skga, ljstrur til ess a lesa vi og skuggar og ljs blandast saman vi kuldalega stemmningu, jafnvel vi nvist dauans sem er einsog ur tskranlegur, srstaklega egar ungt flk deyr.

Hvers vegna deyr ungt flk, hvers vegna deyr nokkur maur spyr grikkinn Zorba bk Kazantsakis. Eina svari sem hann fr er einfaldlega g veit a ekki. Allar bkur sem g segja mr fr kvl manna sem geta ekki svara slkum spurningum. A spyrja ea vilja svara er manninum elislgt. Hr gamla daga heyri g af ruleysi sjflksins sem vissi aldrei fyrir vst hvort fyrirvinnan kmi heim eftir sjrur. egar btur frst var vikvi oft Drottinn gaf, Drottinn tk. etta tti a gerast, etta tti a fara svona.

En svo gengur illa a sttast vi meinleg rlg. Fyrir lngu sagi g vi mann einn einfaldan hlut tengslum vi sorgina. Ekki reyna a gleyma, komast yfir, jafna sig , ta fr sr, og ekki heldur a sttast vi heldur a eitt a lra a lifa me. Sumir hafa ort lj, safna saman ljsmyndum, skrifa bkur, ea bara haldi dagbk. En jafnvel ar er ftt eitt sagt. Ekkert er einfalt sjlfu sr essum efnum.

Bk Selmu Lagerlf - Gsta Berlingssaga er ein bezt skrifaasta bk sem g hef lesi. Einhverra hluta vegna einnig draugalegasta og kuldalegasta bkin. Dauinn birtist ar lka, a nttu til, sveitavegi sem hlykkjast gegnum skglendi. Og a er kalt eins og verki Griegs.

Selma Lagerlf hefur skrifa fleiri bkur en nefnda bk. Hn var snsk og sgur hennar gerast Svj. Knut Hamsun er einnig hfundur sem vert er a gefa gaum a. Ef hins vegar ert a leita a virkilega gri bk til ess a lesa mli g me William Heinesen - Glatair snillingar.


Fyrirlestrar um Gu Bkasafni Kpavogs n febrar

N er gangi fyrirlestrar Bkasafni Kpavogs ar sem umruefni er Gu. essir fyrirlestrar eru auglstir n febrar fimmtudgum klukkan 17:15. Alls eru a fjrir fyrirlesarar sem stga stokk. S fyrsti var dag og talai gufringurinn og fjlmilamaurinn var Kjartansson um Gu og hvernig hann birtist fjlmilum. Srdeilis gtur fyrirlestur. Fannst mr g vera manna yngstur stanum en s eini sem kva a standa upp og tala smstund tfr eim forsendum kannski helzt a hafa lrt gufri og telja mig geta svara einhverjum vangaveltum tengslum vi hina heilgu renningu.

Eftir viku ann 10. febrar kemur sra Auur Eir Vilhjlmsdttir og verur efalaust hugavert a hlusta hana en hn hefur eins og margir vita ori a einhverju leiti umdeild vegna kvennagufri sinnar ar sem Gu er settur kvenkyn og kyngreint annig hvernig svo sem a tala um Gu. ann fyrirlestur langar mig a mta. Ekki a a g setji mig mti kvennagufri hennar, sem g ahyllist ekki neitt srstaklega.

ann 17. febrar verur Reynir Hararson formaur flagsins Vantrar me sinn fyrirlestur. anga langar mig einnig a mta. Maur rekst mest flk essa flags netinu sem mr finnst sjlfum persnulega synd v g er alveg til a hlusta mis sjnarmi au kunni a vera og vera nnur en mn. g er spenntur auvita a sj og heyra Reyni en af eim manni hef eg ekki vita af fyrr og veit ekkert hva hann kann a segja mr nema a helzt a Gu s ekki til. Annars vri hann auvita ekki formaur essa flags (n heldur v auvita).

Svo hinn 24. febrar stgur stokk maur sem g ekki betur en au hin en a er vefpresturinn rni Svanur Danelsson. g er nokku viss um a ekki veri komi a tmum kofanum ar frekar en fyrri daginn enda er rni vlesinn og sprenglrur Biblufrum. Vi hfum gufrinm sama tma undir lok sustu aldar. En g veit lti um hlutverk vefprests. Er rni vgur til starfa internetinu!? Virkar undarlega fyrir mr ef g er ekki v mun betur a misskilja hlutverk hans. En tli rni tskri etta ekki bara sjlfur egar ar a kemur.

Salur Bkasafns Kpavogs er ekki str. Hann var fullur dag. tli a hafi ekki veri 60 til 70 manns essa klukkustund sem fyrirlesturinn st. Sumt vissi g ekki sem kom fram hj vari. g vissi ekki a hr ur hefu jararfarir veri tvarpaar gmlu gufunni. Heldur ekki a var sjlfur hefi veri a f gufringa og presta til sn spjall. a gat svo sem veri. Ekki a a g telji mig vera missandi af einhverju. var er gamall tvarpsmaur og athyglisvert a hann skyldi velja sr lei a vera gufringur. En hva g hef ekki veri a hlusta hann tvarpi undanfari ea jafnvel bara yfirhfu. v miur.

Hvort g hafi hug v a standa upp svona fyrirlestrum og tala veit g ekki. g bara greip tkifri til ess. Stundum koma augnablik, tkifri sem maur verur endilega a grpa ellegar glata v og hugsa um eitthva anna allar gtur san.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband