Bloggfrslur mnaarins, febrar 2012

Survivor fyrir einfalt flk

a er byggilega ekki nokkur maur sem kannast ekki vi Survivor. N egar hafa veri framleiddar tuttugu og eitthva ttarair og s fyrsta mun hafa skutlast lofti einhversstaar kringum aldamtin. Fyrir sem hafa ekki horft essa tti flokkast eir undir raunveruleikatti ar sem a hpur flks fr a hka einhverri fallegri eyieyju (vanalegast) og leysa rautir auk ess sem a ks einhvern annan burtu annig a s hinn sami vinni ekki leikinn. Einn stendur san eftir og vinnur risastrt verlaunaf.

425.survivor.council.lc.102110Hvenr fr flk lei svona raunveruleikattum? ttum sem snast um akkrat etta, a losa sig vi einhvern me v a stinga rting baki honum og halda svo fram ar til einn er eftir. Vi getum kalla etta hfnunarleiki. Ng er reyndar til af eim enn og sustu r hafa veri margir essum stl. Vi hfum etta milli fatahnnua, dansara, sngvara, fjrmlasnillinga, og kokka svo eitthva s nefnt.

Samt er engin ttar jafn berandi hva varar plat ttager og Survivor. Allt etta a lta raun verulega t. arna er kominn hpur af flki sem sefur t villtri nttrunni og veiir sr til matar. ess milli keppir a hvert vi anna og ks einhvern til ess a yfirgefa stainn. Ef vel er a g er flki bsna sturtulegt a sj. a er trlega hreint framan. Karlarnir eru flestir me skegg en vel snyrt samt. Enginn er me fitugt ea sktugt hri. Hvar er fna, fituga, og flkjuhri? Raunverulega ef vrir t byggum myndir ekki n a halda hrinu nu svona gu eins og sst arna. Og skegg arf a snyrta.

Fyrir eina kvldstund ar sem arf a kjsa flk burtu, sem dmi, arf a snyrta lii annig a a komi vel t sjnvarpi. Svona aeins a lagfra og smnka lka (ea er a ekki?). Ea me rum orum er hpur af flki a dytta a essu lii alveg stanslaust. rauninni heyri g einu sinni a arna vri lka srstakur starfsmaur v hlutverki a ergja etta flk og gera a reitt. Tri v hver sem vill.

arna eru leikir gangi og margir af eim teknir t fr mismunandi hlium, en auvita sru hvergi tkumann ea merki um neinn slkan, hva hljmann ea einhverskonar tknimann. Sem ir a atrii kunna a vera stvu ea tekin upp aftur. Ef a verur einhver mistk vi upptku hljta menn a taka upp aftur ekki satt.

egar upp er stai er etta bara alls ekki raunverulegir ttir. Ofangreint miast meira ea minna vi rkhugsun, hva me restina sem vi sjum ekki? ttarin verur a virka og a verur a vera hgt a selja hana.

Svona ttum fylgir rauninni ekki mikill raunveruleiki. a er fyrir einfalt flk a halda anna. etta er sjlfu sr blekkingarleikur sjnvarpsframleislunnar. Og s sem vinnur er s sem kemur best t vi framleisluna, s sem er flottastur skjnum, ekki s sem flki sjlft kveur a kjsa burtu. Ea er a ekki bara ansi lklegt?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband