Bloggfrslur mnaarins, gst 2013

hugaverir vefir netinu

Interneti er hreint t sagt islegt og a verur alltaf betra og betra. Nna um daginn tkst mr a uppgtva tnlistarsu sem inniheldur talsvert af skemmtilegri tnlist og a n ess a urfi a greia neitt fyrir. g er a hlusta rlega jazztnlist mean etta er skrifa. Sj https://play.spotify.com.

arna er hgt a finna sitthva um tnlistarflk. g var reyndar sm hugsi eftir a hafa lesi um David Bowie. S hefur vallt reynt a vera einskonar kamelljn og breytt tlitinu mia vi tarandann hverju sinni. Madonna hefur veri ekkt fyrir etta lka, en hn hefur margoft breytt tliti snu, hri, klnai, og yfir heildina framsetningu sjlfri sr til ess a einhvernveginn endurnja sig og hfa til adenda sinna ea til ess a krkja nja.

Fann annan vef um daginn sem heitir goodreads.com. etta er svona bkavefur sem er bsna skemmtilegur. segir fr v hvaa bkur viljir lesa, ert a lesa, ea ert bin a lesa. Svo sr maur hvaa bkur vinirnir eru a lesa og hva eir gefa fyrir r ea segja um r. Eitthva er af slenskum bkum arna, mtti vera meira. essi vefur er fnn fyrir sem hafa gaman af bkalestri. N g mikinn fjlda af bkum annig a essi vefur hefur n a kveikja mr allavega.

Svo er a fleira. Hefuru huga a lra anna tunguml? Babbel.com er einkar skemmtilegur vefur netinu sem hjlpar manni a nema ntt ml. a kostar eitthva um 1600kr. mnui skrift a vera ar inni en fr fnar leibeiningar arna, talkennslu, mlfrifingar, upplsingar um landi og m.fl. g mli eindregi me essu.


Hugleing um hamingju, lfsglei, tr og bjartsni

a arf hugrekki til ess a tla sr a leggja af sta me svo til ekki neitt og tla sr a gera eitthva miki. Eins og a vera me mustarskorn hendinni. Smst er a allra skorna. Svo lti er a a a er alveg frnlegt. Me a legg g af sta og tla a sigra heiminn ea annig.

S sem hefur tr vi mustarskorn. g hef velt essum orum fyrir mr san g var krakki. Vi hva er tt og hva svo? Er hgt a flytja fjll? Vri a eftirsknarvert? S myndlking a s sem hafi tr vi mustarskorn geti sagt vi fjall etta a fra sig, fjallar ekki um a beinlnis og bkstaflega. Hn er einungis a benda hi smsta sem hgt er a hafa lfanum og ess strsta sem hgt er a sj umhverfinu. Restin er viti ar milli. Viti til ess a gera eitthva r v sem maur hefur, hversu smtt sem a er.

Enn og aftur legg g af sta me eitt svona mustarskorn og tla a gera eitthva miki og hva finn g?

Einhver str markmi til ess a stefna a. g fer af sta me svo til ekkert og set mr markmi. Hgt er a setja sr skammtmamarkmi til a byrja me. Einhver stutt skref til ess a framfylgja. Fyrst etta, san etta hr og svo etta. Allt a gti leitt a langtmamarkmii. Markmiinu sem tla er a n. Mr dettur hug peningasparnaur. A leggja fyrir kveinn pening, alltaf tborgunardegi og byrja v a leggja hann fyrir. Svo safnast saman og r verur eitthva strt.

Ea g finn hamingju. S sem tlar a flytja fjll er bjartsnn og opinn. Hann trir v a honum muni takast tlunarverki. Hann er jkvur og segir g get, g get a sem mig langar til ess a gera. g get a vegna ess a g tri v a g geti a. Gu hjlpar eim sem hjlpa sr sjlfir lri g sem barn. a er allavega lti flgi v a gera ekki neitt og me v a segja vi eitthva fjall, fru ig, er maur vissulega lagur af sta.

Af v sem komi er. g set mr marki, skammtma sem langtma, hugsa jkvtt, er bjartsnn, en legg af sta me lti og tri v a mr gangi a vel.

Svo er a eitt vibt sem er a hafa einhvern gan setning. Til hvers a tla sr eitthva n ess a hafa nokkurn hag af v sjlfur og ef maur hefur ekki hag af v sjlfur heldur miklu fremur einhverjir arir, er maur einungis frnfs, hversu lengi endist a til lengri tma s.

grautinn vantar san lfsgleina, a finnast etta allt saman gaman. egar manni finnst eitthva skemmtilegt, er heilmiklu n og egar. Lfi getur veri eins skemmtilegt og maur gerir a a. Maur er stanslaust a skapa eigin hamingju. Verst af llu er hins vegar stefnulaust lf n nokkurra markmia og n nokkurs tlunarverks.

Njttu ess sem hefur og g hvet ig til ess a gera eitthva gott og skemmtilegt r v.


Hugleiing um lfi og tilveruna

Sasta freistingin eftir Nikos Kazantzakis fannst Bkasafni Kpavogs dag fyrir tilviljun. a var auvita g sem fann hana og byrjai umsvifalaust a blaa henni. Bkin fjallar um Jes Krist og eitthva allt anna en a sem stendur Biblunni um hann. Bkin var kvikmyndu og um lei og einhverjir hugasamir su hana vildu eir upp til hpa banna hana og slandi var myndin snd Laugarsb vi ltinn fgnu fjlda flks. Ng um a.

Formli bkarinnar er einungis rjr blasur en hann hefur n egar reynst mr a magnaur a gufrilegur ankagangur minn hefur snarbreyst og umbreyst eitthva anna. Samt var g bara a lesa rjr blasur. Andinn vill glma vi krftugt hold, sem veitir flugt vinm (bls 6).

ar me var g lentur einhverri glmu sem g tti ekki von . Gu elskar ekki veikgeja slir ea lingert hold. N veistu hvernig g hendi essari bk fr mr og hleyp burtu.

Framundan getur allt eins veri vonbrigi, gilegar astur, heppni, og kannski vinslit. a er ein g lei til ess a takast vi slkt, sem er flgin eigin hugsun. A a s alltaf til einhver lei, mguleiki, og a s hgt a koma aftur og byrja upp ntt anga til hlutirnir takast.

Er etta a sem g hef mestar hyggjur af hugsa g stundum. Er etta strsta vandamli? Margt gti veri verra. Aalatrii er a gefast ekki upp veruleikanum. Hann getur veri eins skemmtilegur og maur leyfir honum a vera.

ar me tek g bkina upp aftur sem g an fleygi fr mr og les hana. Einhver sagi a maur yri ekki vitur af v a lesa bkur. a er fyrir mr alls ekki satt. Maur verur einmitt vitur af v a lesa bkur. r geta sagt manni heilmargt. r geta lka sagt okkur fr mnnum sem ttu ekki til svrin og gtu engan veginn svara erfiustu spurningunum. Sumum spurningum verur aldrei svara, sem getur allt eins veri allt lagi og stundum er gott famlag miklu betri kostur.


Til eru fr sem fengu ennan dm

g fr eina af essum stru verkfraverslunum dag. Vi vorum arna reyndar tveir saman. Hann undan mr, essi ungi hugasami maur um verkfri og g sem var a leita a einhverju sem var allt annarsstaar hsinu. Mean g var a elta vin minn heyri g hvernig Haukur Morthens hljmai salnum. Til eru fr er afskaplega angurvrt lag. Til eru fr sem fengu ennan dm, a falla jr og vera aldrei blm... ann mund var vinur minn kominn garyrkjudeildina og nrri sestur vikvman bekk sem g vissi a gat ekki bori hann.

Hann vinur minn fddist me ofvirkni, einhverfu, athyglisbrest og roskahmlun samt einhverju fleiru sem g fer ekki a telja upp hr. Veruleikann sr hann me snum augum, eins og hann ekkir hann og skilur hann. a er eins og me okkur ll, ekkert okkar sr veruleikann me sama htti. Vi upplifum heldur ekki alltaf a sama. arna s hann e.t.v. eitthva sem g s ekki og var ekki var vi en var fyrir honum kannski mikilfenglegt.

A fast heilbrigur er ekki sjlfsagt ml. A hafa sjn, heyrn, lyktarskyn, a geta tala og tj sig er nokku sem vi skynjum sem alveg sjlfsagt. En til er flk sem erfitt me a tj sig og getur illa tala um a hvernig v lur. Hversu gott er a ekki a geta veri opinn og geta tj sig um hvaeina ru ea riti. ar kemur mguleikinn til tjningar inn og a sem kallast tjningarfrelsi.

g hef kynnst mrgum gegnum tina sem hafa tt erfitt me a tj sig, flki vi alls kyns astur, hjlastlum, sem hefur urft a mata, kla, baa, nota tknml me, sem hefur urft a sprauta, halda hendina , og fara me lng feralg. Aldrei a dma heldur skilja a vi erum lnsm ef vi getum tt ga heilsu og vali okkur sjlf a lf sem vi viljum lifa.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband