Færsluflokkur: Íþróttir
27.5.2008 | 08:35
Þetta er margfalt maraþon!
Hlaupið milli Aþenu og Spörtu er rosalega langt! Menn hafa 36 klukkutíma til þess að klára það. Þetta er allt annað en að hlaupa um á Borgundarhólminum. Leiðin liggur m.a. yfir 1.200 metra hátt fjall þar sem göngustígur er enginn og þar er mjög vindasamt, auk þess sem það er komin nótt þegar menn ætla að fara yfir fjallið. Þá er hlaupið yfir akra, meðfram hlíðum og yfir drullusvað, en það rignir iðulega á meðan á hlaupinu stendur. Aðeins þriðjungur þeirra sem hefja hlaupið ná að klára það. Það eru engin verðlaun í þessu hlaupi. Aðalatriðið er einungis að ná að klára það.
Það er nógu erfitt fyrir flesta að komast í þann gírinn að geta hlaupið 10 kílómetra, en hvað þá að hlaupa í heilan sólarhring og það margfalt maraþon. Best að óska Gunnlaugi Júlussyni góðs gengis í þessu hlaupi.
Hljóp 218 km á 24 klukkustundum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Síður
Tenglar
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Júlí 2023
- Maí 2023
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar