Bloggfćrslur mánađarins, desember 2014

Fyrirmyndarfađirinn Bill Cosby

Bill Cosby var í miklu uppáhaldi hjá mér hér í eina tíđ. Á níunda áratugnum var hann vikulega á skjánum, alltaf á laugardagskvöldum klukkan átta. Ţađ voru í nokkur ár sem ţćttirnir hans voru í sýningu á Rúv. Hann var fyrirmyndarfađirinn og lćknirinn William H. Huxtable, sem átti fullt af krökkum og var sífellt ađ leggja ţeim lífsreglurnar eđa ađ hafa áhyggjur af ţeim. Vinalegur náungi í alla stađi.

Svo talađi hann fyrir Fat Albert líka sem voru teiknimyndir sem gerđar voru um svipađ leiti og Cosby ţćttirnir. Feiti Alberbill_cosby_620x480_cemrft var vinalegur góđur strákur sem vildi öllum vel og leysti alls kyns vandamál fyrir vini sína.

Ekki hefđi mann grunađ á ţessum árum ađ Bill Cosby ćtti eftir ađ vera ásakađur um lostafullt athćfi og nauđganir. Nú hafa 26 konur stigiđ fram og sakađ hann um kynferđislega misnotkun. Sem er talsverđur fjöldi. Flest ţessara mála eru gömul og mörg ţeirra fyrnd samkv. lögum. Einhver örfá mál eru ekki fyrnd og fara líklega fyrir dóm.

En ţađ sem Cosby byrjađi á ađ gera var ađ ţegja og segja ekki neitt í nokkurn tíma. Svo ákvađ hann nýlega ađ stíga fram og biđja fjölmiđla um ađ virđa sig og viđhafa hlutleysi í ţessu öllu saman. Á sama tíma ţá kveđst hann vera saklaus af öllum ţessum ásökunum.  

Og nú hefur Cosby ákveđiđ ađ gera svolítiđ nýtt í málinu ef marka má ţennan fréttavef hér:

 http://mic.com/articles/107288/bill-cosby-is-finally-responding-to-rape-allegations-but-in-the-worst-way-possible

Ţađ sem Cosby hefur ákveđiđ ađ gera er ađ ráđa til sín nokkra einkaspćjara í ţví skyni ađ finna sitthvađ ljótt um ţessar 26 konur. Ţannig hefur hann hug á ţví ađ vega eins vel ađ trúverđugleika ţeirra og hann mögulega getur en um leiđ ćtlar hann ađ freista ţess ađ hreinsa nafn sitt. 

Ţađ er spennandi ađ sjá hversu vel kallinum gengur ef hann ćtlar í raun og veru ađ fara ţessa leiđ. Hann ćtlar allavega ekki ađ taka ţessu ţegjandi. 


Höfundur

Þórður Guðmundsson
Guđfrćđingur og ţroskaţjálfi

Nýjustu myndir

 • bill cosby 620x480 cemrf
 • ATI-lower-review-polymer
 • ATI-lower-review-polymer
 • download JFK
 • Aretrov

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 3
 • Frá upphafi: 28127

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband