Bloggfrslur mnaarins, jl 2012

Prdikun flutt Grafarvogskirkju sunnudaginn 24. jn 2012

Bn: , Jes, gef inn anda mr,

allt svo veri til drar r

uppteikna, sungi, sagt og t.

San ess arir njti me.

N s me yur og friur fr Gui fur vorum og Drottni Jes Kristi. Amen.

v hefur veri fleygt a dr velti ekki hugsunum snum fyrir sr, a au hugsi ekki um hugsanir snar. a geri menn hins vegar og jafnvel strum mli, eir eigi a til a flkja hlutina og hafa svo gfulega a a gengur illa fyrir msa ara a skilja listaverk eirra. Leikrit Shakespeare eru t.a.m. mrg hver flkin og a arf kvei grsk til ess a skilja flkjurnar ar. Nokkrar aldir eru san au verk voru ritu. Bkur James Joyce eru einnig annig, srstaklega dysseifur Ulysses, sem margir hafa gefist upp a lesa. Bkur Dostojevski eru lka flknar og erfitt a rna r.

Dmisgur Jes eru miklu eldri, hann skri r reyndar ekki sjlfur bkfell, a geru lrisveinar hans. r eru myndrnar, og tengjast iulega nnasta umhverfi hlustandans.

Vi sjum fyrir okkur fjll, dali, tn og gara. Saui innan giringar, og flki sem dvelur arna essu tiltekna svi. Elisvsun er hgt a rkta me sr, tengsl vi nttruna en svo virist samt oft vera a sumir su nttrubrn a upplagi, mean arir eru a ekki.

Hefur einhverntman villst? strborg? kunnu landi? Ea kannski einhversstaar ar sem enginn er, .e. byggum? Hvort heldur sem er, er a bsna notaleg tilfinning a vita ekki lengur hvar maur er staddur, hvaa lei skuli fara, hvaa tt. Dmi er um a maur leggi af sta fr einum reit frumskgi, gangi nokkurn tma en endi san sama reitnum ea m..o. hann gekk hring n ess a gera sr grein fyrir v.

strborg er a snu betra a vera villtur, mia vi stareynd a hgt er a spyrja til vegar, kannski a finna sr leigubl og f hann til a hjlpa sr, ea finna sr vegakort. Mli vandast reyndar Kna ar sem fir kunna ensku og allt stafaletur er me rum htti.

Sem minnir mig nttina sem mr sjlfum tkst a villast svo um munai. Einhvernveginn tkst mr a velja ranga gtu leiinni heim fr nturrlti Spni og vissi san ekkert hvert kominn var. A halda fram a ganga virtist stugt auka villuna v engin lei til baka virtist vera s rtta. arna birtist einhverntma leigubll en hann vildi ekki taka mann um bor einhverra hluta vegna, hins vegar vildi hann segja mr me vegakorti hvert tti a fara, sem hjlpai mr sjlfu sr ekkert. Veur var milt, hsin flestll hvtmlu, ea svo a segja ll eins. Himininn var stjrnubjartur og a sst ru hvoru hvar strndin l, ea var etta kannski einhver allt nnur strnd en g hafi fari deginum ur. Eftir meira en klukkutma gang birtist annar leigubll sem tk farega og takk, minn komst heim.

A vera tndur upp fjalli er allt anna ml. guspjallinu dag finnum vi dmisguna um tnda sauinn og hirinn sem fer a leita a honum. Margir smalar, kotbndur, landsbyggarmenn, menn me rollur, hljta linum ldum a hafa geta tengt sig vi annig frsagnarmta.

Og margur hefur byggilega upplifa ara hluti en glei a finna sauinn, setja hann herar sr og halda heim lei. slandi eins og vi munum hafa menn t.a.m. urft a fara upp fjall, etta fjall arna og ea hitt fjalli. Fara einstigi, niur gil, dldir, niur snarbrattar hlar. Alls staar hafa rollur geta komist. Stundum hefur mtt finna r dauar (a hrapai til bana ea a drap a eitthva), slasaar, ea ekki nokkur lei a nlgast r, (hlin er of brtt til a fara eftir henni). hefur veri gott a hafa trna sr til huggunar.

hendur fel honum sem himna strir borg, a allt er tt vonum og allt er veldur sorg, hann bylgjur getur bundi og buga stormaher, hann ftstig getur fundi sem fr s handa r. Sb.38.

annig m allt eins lsa trnni rfum orum eins og slmaskldi gerir slmi 38, sem finna m slmabkinni. A vera einn fer myrkri, oku, vita ekki alveg ttirnar, en upplifa samt hi innra a ri mttur s samfera, me fr, og tra v a a s lausn framundan, var til a komast , skjl, lei r vandanum, a hltur a geta hjlpa.

vissutilfinning er ekki g tilfinning. Hana getum vi einnig fundi daglega lfinu. T.d. vissu um framtina, vi vitum reyndar ekkert hva hn ber skauti sr. Daglega stndum vi frammi fyrir vali. Vali um hva skuli gera og vi bum vi msa kosti. Af slmum kosti getur seinna birst eitthva gott. Ea vi veljum a sem vi teljum gan kost, en sar kemur ljs eitthva sem vi annars vildum ekki.

Stundum er erfitt a vera manneskja eins og skldi sagi forum. En ef vi horfum til Krists sjum vi krleikann holdi klddan sem hvetur okkur til ess a vera hugrkk og glejast yfir v sem vi raun hfum. Boskapur Krists er handa llum mnnum, llum tmum. Hann birtir einnig mynd af Gui sjlfum sem leitar mannsins fyrir tilstilli krleika , til ess a vera samfera, og vera me bi raunum og glei.

N hefur margur feramaurinn fari upp fjall og tnst. Slkt virist gerast einum of oft slandi. Flk finnur sr fjallabl, fer upp fjall, festir blinn, villist, veit ekki hvar a er statt og san er kllu t bjrgunarsveit. Hversu oft hefur slkt ekki gerst?

eir sem villast annig eru samt ekki svo margir mia vi ann fjlda sem er a ferast um landi hverju ri. A vera tndur annig er samt anna en a vera tndur hi innra.

a er a kunna ekki lengur a lta sr la vel me sjlfum sr n ess a urfa a notast vi hjlpartki til ess eins og sjnvarp, tnlist, tnleika, miss konar afreyingu tmstundum, allt a sem gert er til ess a lyfta sr upp. Ekki a a g s a segja a allt a s rangt heldur hitt a allt a virist lfinu svo yfirmta mikilvgt a n ess vri lfi tilgangslaust ea hrilega leiinlegt.

A upplifa krleikann innra me sr er g eftirsknarver tilfinning sem ber a varveita ef fyrir er. A hafa g or um sjlfan sig, ga umsgn, velvild, glei og geta jafnvel gert grn a sjlfum sr kflum annig hfum vi lka eitthva a gefa rum og hjlpa krleikanum sem Jess boai. ll erum vi Gus brn.

Tndur er s sem sr hvorki eigin kosti,n annarra , ea vill forast a sj , sem er stugt fltta fr sjlfum sr og rum tndur eigin fjalli, ea bara eigin hl, sem hangir yfir einskis verri afreyingu, til ess a vera fjarverandi fr sjlfum sr. Allt er gert til ess a deyfa sjlfi.

Einhver gti sagt a trin s allt eins flttalei lka. En annig tti hn einmitt ekki a vera heldur miklu fremur lei til gs samflags, bi vi sjlfan sig og vi ara. a er g tilfinning a manns s leita af Gui sjlfum, eins og Jess vill birta hann. Af Gui sem vill a maur s frjls til ess a vera maur sjlfur og s mannvera sem maur vill vera, s manneskja sem er reiubinn til ess a horfast augu vi sjlfan sig hefur kjark og or og a sem mest er um vert tr a ga, Gu Almttugan og Jes Krist sem kom til okkar mannanna a boa okkur krleiksboskapinn.

Eigi stjrnum ofar, g ig a finna, meal brra minna, mn leitar Gu.

Amen

Taki postullegri blessun: Nin Drottin vors Jes Krists og krleiki Gus og samflag heilags anda s me oss llum. Amen.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband