Með óbragð í munninum

Ég tel að ....

.....rannsóknarskýrslan stóra sem allir voru að lesa hér í fyrra sé ruslpappír.

.....þeir sem þar eru nefndir sleppi allir, skiptir engu hvað þeir hafi gert. 

....Geir Haarde verði ekki dæmdur af landsdómi. 

....mótmæli og átök við alþingishúsið eigi eftir að aukast í vetur.

....auðmenn eigi Ísland. 

....það skipti engu máli þótt boðað verði til nýrra kosninga. Við fáum aldrei ríkisstjórn sem tekur á málunum af neinu réttlæti vegna þess að það er ríkt fólk sem stýrir landinu eða m.ö.o. á það.

....mótmæli séu tilgangslaus og þýði bara það að vera dreginn fyrir dóm ef í hart fer. 

....fátækt eigi eftir að verða alvarlegt vandamál á Íslandi, jafnvel verði hungursneyð meðal lágstétta.

...Ísland sé margfalt spilltara en almenningur gerir sér grein fyrir. 

...að það besta sem við hin getum gert sé að standa saman og hjálpa hvert öðru eins og við getum.


mbl.is Auðmenn græða á uppboðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birkir Már Benediktsson

er svo sammála ! þetta erviðbjóðsleg staðreind en ég held samt að ´þetta fari að taka enda annað hvort er að yfirgefa landið góða eða safna saman sönnum víkingum og hreinsa þetta sýkta lið út af alþingi i orðsins filstu láta svo þór sarí fá liklanna hann er eini sem ég treisti þarna inni svo eigum við að fá nýtt kerfi fá að kjósa fólk en ekki flokka að sá sem hafi allt að bera reinslu .nám ,heiðarleika verður kosinn af okkur en ekki floknum .ekki eins og þetta hefur verið að fjármála ráðherra sé dýralæknir osf.

Birkir Már Benediktsson, 3.10.2010 kl. 10:56

2 Smámynd: Þórður Guðmundsson

Já segðu Birkir. Ein leiðin er að yfirgefa hreinlega landið.  Það hefur vissulega hvarflað að manni á þessum síðustu og verstu tímum.

Þórður Guðmundsson, 3.10.2010 kl. 13:38

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir Birkir og Þórður hittumst við alþingi á morgun seinnipart og berjum á tunnur látum verkin tala! Heimsækjum mafíu bankana líka og látum heyra hvað við erum óánægð!

Sigurður Haraldsson, 3.10.2010 kl. 23:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórður Guðmundsson

Þórður Guðmundsson þroskaþjálfi

Nýjustu myndir

  • bill cosby 620x480 cemrf
  • ATI-lower-review-polymer
  • ATI-lower-review-polymer
  • download JFK
  • Aretrov

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband