Þjóðkirkja í kreppu

Það er ýmislegt að gerast hjá Þjóðkirkjunni núna. Undanfarið hefur hvert málið eftir annað orðið til þess að skekja hana. Eiginlega er vart hægt að horfa upp á þetta lengur án þess að úr verði einhver alveg ótrúlegur dapurleiki. Það vilja samt flestir tjá sig um þessa hluti og hver hefur sína skoðun sem er ósköp eðlilegt. 

Eyjan.is gerði könnun um daginn um það hvort fólk vildi fremur, að Karl biskup sæti áfram eða hætti. Meira en helmingur vildi að hann hætti eða 54%, aðeins meira en fjórðungur var ekki viss en einvörðungu 21% vildi að hann héldi áfram.  Sjálfur ætlar Karl að halda áfram eða svo sagði hann í síðasta viðtali. Úrtakið var rúmlega 800 manns. 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórður Guðmundsson

Þórður Guðmundsson þroskaþjálfi

Nýjustu myndir

  • bill cosby 620x480 cemrf
  • ATI-lower-review-polymer
  • ATI-lower-review-polymer
  • download JFK
  • Aretrov

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband