17.1.2013 | 18:50
Um gleðina
Hversdagsleikinn er voðalega mikið eins, svona frá degi til dags. Við förum á fætur, morgunmatur, klára morgunverkin, drífa sig í vinnu, aftur heim, sjónvarp eða námskeið. En er gleði í þínu lífi? Eitthvað sem er og hægt er að viðhalda eða trekkja af stað.
Mér hefur dottið sumt í hug varðandi þetta. Eins og það að fara rösklega af stað á morgnana. Opna hurðir með gleðisvip, þ.e. að velja sér að vera glaður um leið og hurðin er opnuð. Síðan að bara valsa inn. Prufa jafnvel að labba glaðlega og brosa í leiðinni. Bjóða góðan daginn glaðlega. Allt þetta þó svo að maður sé ekkert sérstaklega glaður. Málið væri einungis að keyra hlutina í gang.
Hvers vegna ekki að prufa eitthvað svona :)
Síður
Tenglar
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Júlí 2023
- Maí 2023
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.