Um gleðina

Hversdagsleikinn er voðalega mikið eins, svona frá degi til dags. Við förum á fætur, morgunmatur, klára morgunverkin, drífa sig í vinnu, aftur heim, sjónvarp eða námskeið. En er gleði í þínu lífi? Eitthvað sem er og hægt er að viðhalda eða trekkja af stað. 

Mér hefur dottið sumt í hug varðandi þetta. Eins og það að fara rösklega af stað á morgnana. Opna hurðir með gleðisvip, þ.e. að velja sér að vera glaður um leið og hurðin er opnuð. Síðan að bara valsa inn. Prufa jafnvel að labba glaðlega og brosa í leiðinni. Bjóða góðan daginn glaðlega. Allt þetta þó svo að maður sé ekkert sérstaklega glaður. Málið væri einungis að keyra hlutina í gang.

Hvers vegna ekki að prufa eitthvað svona :) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórður Guðmundsson

Þórður Guðmundsson þroskaþjálfi

Nýjustu myndir

  • bill cosby 620x480 cemrf
  • ATI-lower-review-polymer
  • ATI-lower-review-polymer
  • download JFK
  • Aretrov

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband