29.12.2014 | 00:38
Fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby
Bill Cosby var í miklu uppáhaldi hjá mér hér í eina tíð. Á níunda áratugnum var hann vikulega á skjánum, alltaf á laugardagskvöldum klukkan átta. Það voru í nokkur ár sem þættirnir hans voru í sýningu á Rúv. Hann var fyrirmyndarfaðirinn og læknirinn William H. Huxtable, sem átti fullt af krökkum og var sífellt að leggja þeim lífsreglurnar eða að hafa áhyggjur af þeim. Vinalegur náungi í alla staði.
Svo talaði hann fyrir Fat Albert líka sem voru teiknimyndir sem gerðar voru um svipað leiti og Cosby þættirnir. Feiti Albert var vinalegur góður strákur sem vildi öllum vel og leysti alls kyns vandamál fyrir vini sína.
Ekki hefði mann grunað á þessum árum að Bill Cosby ætti eftir að vera ásakaður um lostafullt athæfi og nauðganir. Nú hafa 26 konur stigið fram og sakað hann um kynferðislega misnotkun. Sem er talsverður fjöldi. Flest þessara mála eru gömul og mörg þeirra fyrnd samkv. lögum. Einhver örfá mál eru ekki fyrnd og fara líklega fyrir dóm.
Síður
Tenglar
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Júlí 2023
- Maí 2023
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.