Illa lyktandi karlmenn

 

Já það er til að karlmenn nenni ekki að þrífa sig. Almennur siður er að fara í bað daglega. Skipta um nærfatnað og sokka jafnoft og leyfa ekki dýrum að sofa uppí rúmi hjá sér.   Hins vegar þá eiga sumir karlmenn það til að hafa ekki kjark til þess að slíta sambandi sínu við kærustuna og þá bregða þeir á það ráð að vera með einhverjum hætti alveg óþolandi í umgengni.  Þannig geta menn farið að viðhalda vondri líkamslykt, táfýlu, þvo ekki hárið, og síðan taka ekki til, setja ekki í þvottavél, dreifa sokkum út um allt, og svo á endanum klæða sig hallærislega við öll tækifæri eða alltaf bara.  Allt til þess að eiga von á því að kærastan hverfi á endanum. 

Óvíst er hvort þetta vakir fyrir Orlando Bloom, en kærastan hans á ábyggilega eftir að segja honum upp.  


mbl.is Bloom illa lyktandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

þú meinar að 'fólk' eigi það til að nenna ekki að þrífa sig. alls ekki einskorðað við karlmenn

Brjánn Guðjónsson, 29.2.2008 kl. 13:54

2 identicon

Nei í sjálfu sér ekki, en ég er bara að tala um karlmenn í þessu tilfelli. Orðalagið tilheyrir samhenginu.

Þórður Guðmundsson (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórður Guðmundsson

Þórður Guðmundsson þroskaþjálfi

Nýjustu myndir

  • bill cosby 620x480 cemrf
  • ATI-lower-review-polymer
  • ATI-lower-review-polymer
  • download JFK
  • Aretrov

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband