23.8.2009 | 19:51
Er ekkert nýtt í sjálfu sér.
Al-Quada hafa haft vilja til hryðjuverka til fjölda ára. Hversu mikil getan er, er erfitt að segja til um. Þetta er stórhættulegur hópur manna og til alls líklegur. Athyglisvert samt hvað þeir hafa gert lítið undanfarið miðað við hversu blóðheitir þeir eru. Svo er það náttúrulega annað mál hvort þessi samtök séu í rauninni til?
Til dæmis að þetta séu tilbúin samtök og með því að æsa upp árásarhættu sé hægt að réttlæta stríð í Afganistan og Írak, þar sem bandarísk stórfyrirtæki geta komist í auðlindir. Þessu stríð hafi því ekkert með frelsi að gera heldur græðgi og dæmi um siðleysi þessa heims.
Segjum síðan að samtökin séu í raun til. Þetta sé hópur reiðra manna sem hata Bandaríkin einsaklega mikið. Ein megin ástæða þess - trúarlegs eðlis. Trúin réttlæti gjörðirnar, þeir sem fórni sér fyrir baráttuna við heiðingjana verði píslarvottar sem komist umsvifalaust til paradísar. Heiðingjarnir eru líka þjóðfélagslegar afætur sem hirði lítt um hag annarra landa.
Svo er það hatrið gagnvart heimsvaldastefnu Bandaríkjanna sem fólgin er í eins konar lögregluvaldi. Ráðist er á hitt og þetta landið í því skyni að koma í veg fyrir harðstjóraglæpi og hættulegar stjórnmálastefnur. Alls kyns menningu er rústað í þessu skyni og fátækt eykst en um leið er komist í auðlindir og alls kyns gróði fer úr landi til Ameríku sem er eins og óseðjandi neyslubangsi. Á sama tíma er ekkert framleitt í Ameríku og ruslið þaðan fer aftur úr landi t.d. til Afríku eða annarra landa þar sem efnahagur er ekki mikill.
Að Bandaríkin séu afæta gagnvart öðrum löndum þessa heims réttlætir samt ekki hryðjuverkaárásir. Hvort um sig er siðleysi ef eitthvað er.
![]() |
Bandaríkin óttast nýjar hryðjuverkaárásir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
Tenglar
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Júlí 2023
- Maí 2023
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
samtökin voru til fyrir 20 árum eða svo. ÞAu voru stofnuð og fjármögnuð af USA í samstarfi við Saudi-Arabíu. Osama og félagar voru þjálfaðir í þessu prógrami til að flæma Rússana frá Afganistan.
En þegagr Rússarnir drulluðu sér burt þá komust menn að því að USA hafði ekki hjálpað þeim með Rússana til að frelsa Afganistan. Nei, USA vildi bara skipta úr Rússunum fyrir sjálft sig.
Þá urðu menn reiðir, og hluti herforingjanna í A-Q snéru baki við samtökin og stofnuðu költið Talibana, sem USA vælir nú yfir. Enda hræddir um allar dýrmætu olíuleiðslunar sem liggja í gegnum landið.
A-Q lifir góðu lífi í fjölmiðlum heimsins áfram.....
En þegar árásirnar 2001 fóru fram þá voru yfirvöld með nokkrar heræfingar í gangi sem áttu að æfa viðbrögð við svona árásum, en svo bara óvart gerðist allt "í alvörunni"...Þá á ég bæði við flugvélarnr og svo miltisbrandinn. Æfingar í gangi.
Þannig að almenningur í USA ætti kannski að vera hræddur við heræfingar...
Eða bara að vakna af svefninum...
magus (IP-tala skráð) 23.8.2009 kl. 20:33
Fín athugasemd hjá þér magus
Þórður Guðmundsson, 23.8.2009 kl. 21:05
Það er tvennt sem ég trúi upp á kanann.
1) Þeir fóru aldrei til tunglsins.
2) Þeir áttu sinn þátt í hryðjuverkaárásinni á tvípuraturnana. Trúlega skipulögðu þeir þetta frá A til Ö. Það hefur verið hægri hönd djöfulsins sem var með puttana sína í þessu hann Dick Chaney fyrverandi varaforseti.
Þröstur Halldórsson (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.