23.8.2009 | 19:51
Er ekkert nýtt í sjálfu sér.
Al-Quada hafa haft vilja til hryđjuverka til fjölda ára. Hversu mikil getan er, er erfitt ađ segja til um. Ţetta er stórhćttulegur hópur manna og til alls líklegur. Athyglisvert samt hvađ ţeir hafa gert lítiđ undanfariđ miđađ viđ hversu blóđheitir ţeir eru. Svo er ţađ náttúrulega annađ mál hvort ţessi samtök séu í rauninni til?
Til dćmis ađ ţetta séu tilbúin samtök og međ ţví ađ ćsa upp árásarhćttu sé hćgt ađ réttlćta stríđ í Afganistan og Írak, ţar sem bandarísk stórfyrirtćki geta komist í auđlindir. Ţessu stríđ hafi ţví ekkert međ frelsi ađ gera heldur grćđgi og dćmi um siđleysi ţessa heims.
Segjum síđan ađ samtökin séu í raun til. Ţetta sé hópur reiđra manna sem hata Bandaríkin einsaklega mikiđ. Ein megin ástćđa ţess - trúarlegs eđlis. Trúin réttlćti gjörđirnar, ţeir sem fórni sér fyrir baráttuna viđ heiđingjana verđi píslarvottar sem komist umsvifalaust til paradísar. Heiđingjarnir eru líka ţjóđfélagslegar afćtur sem hirđi lítt um hag annarra landa.
Svo er ţađ hatriđ gagnvart heimsvaldastefnu Bandaríkjanna sem fólgin er í eins konar lögregluvaldi. Ráđist er á hitt og ţetta landiđ í ţví skyni ađ koma í veg fyrir harđstjóraglćpi og hćttulegar stjórnmálastefnur. Alls kyns menningu er rústađ í ţessu skyni og fátćkt eykst en um leiđ er komist í auđlindir og alls kyns gróđi fer úr landi til Ameríku sem er eins og óseđjandi neyslubangsi. Á sama tíma er ekkert framleitt í Ameríku og rusliđ ţađan fer aftur úr landi t.d. til Afríku eđa annarra landa ţar sem efnahagur er ekki mikill.
Ađ Bandaríkin séu afćta gagnvart öđrum löndum ţessa heims réttlćtir samt ekki hryđjuverkaárásir. Hvort um sig er siđleysi ef eitthvađ er.
Bandaríkin óttast nýjar hryđjuverkaárásir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Síđur
Tenglar
Mínir tenglar
Eldri fćrslur
- Júlí 2023
- Maí 2023
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
samtökin voru til fyrir 20 árum eđa svo. ŢAu voru stofnuđ og fjármögnuđ af USA í samstarfi viđ Saudi-Arabíu. Osama og félagar voru ţjálfađir í ţessu prógrami til ađ flćma Rússana frá Afganistan.
En ţegagr Rússarnir drulluđu sér burt ţá komust menn ađ ţví ađ USA hafđi ekki hjálpađ ţeim međ Rússana til ađ frelsa Afganistan. Nei, USA vildi bara skipta úr Rússunum fyrir sjálft sig.
Ţá urđu menn reiđir, og hluti herforingjanna í A-Q snéru baki viđ samtökin og stofnuđu költiđ Talibana, sem USA vćlir nú yfir. Enda hrćddir um allar dýrmćtu olíuleiđslunar sem liggja í gegnum landiđ.
A-Q lifir góđu lífi í fjölmiđlum heimsins áfram.....
En ţegar árásirnar 2001 fóru fram ţá voru yfirvöld međ nokkrar herćfingar í gangi sem áttu ađ ćfa viđbrögđ viđ svona árásum, en svo bara óvart gerđist allt "í alvörunni"...Ţá á ég bćđi viđ flugvélarnr og svo miltisbrandinn. Ćfingar í gangi.
Ţannig ađ almenningur í USA ćtti kannski ađ vera hrćddur viđ herćfingar...
Eđa bara ađ vakna af svefninum...
magus (IP-tala skráđ) 23.8.2009 kl. 20:33
Fín athugasemd hjá ţér magus
Ţórđur Guđmundsson, 23.8.2009 kl. 21:05
Ţađ er tvennt sem ég trúi upp á kanann.
1) Ţeir fóru aldrei til tunglsins.
2) Ţeir áttu sinn ţátt í hryđjuverkaárásinni á tvípuraturnana. Trúlega skipulögđu ţeir ţetta frá A til Ö. Ţađ hefur veriđ hćgri hönd djöfulsins sem var međ puttana sína í ţessu hann Dick Chaney fyrverandi varaforseti.
Ţröstur Halldórsson (IP-tala skráđ) 24.8.2009 kl. 00:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.