6.12.2009 | 03:34
Tvær hliðar á hverju máli
Það eru iðulega tvær hliðar á hverju máli og jafnvel fleiri í mörgum tilfella. Hér í þessari frétt höfum við eina hlið máls. Samt kemur hópur af fólki og fer samstundis að hneykslast á Jónasi Freydal án þess að hafa heyrt nákvæmlega hans hlið máls. Þegar báðar hliðar máls eru komnar fram þá fyrst er raunverulega hægt að fjalla af alvöru um þessar draugagöngur og hneykslast yfir staðreyndum.
Það eru eftir sem áður vissar staðreyndir sem ekki er hægt að neita. Það eru farnar ferðir í kirkjugarðinn við Suðurgötu og það er verið að segja einhverjar sögur þar. 19.000 manns hafa farið í slíkar göngur það sem af er ári. Einhverjum hefur fundist þessi þjónusta spennandi. Ekki það að ég hafi hug á því að verja þessar göngur. Síður en svo. Aldrei fór ég og mun aldrei fara í svona göngutúra. Mín skoðun er sú að það eigi ekki að fara í kirkjugarð nema til þess að vitja leiðis og votta virðingu.
Falsaðar sögur af látnum ekki líðandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
Tenglar
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Júlí 2023
- Maí 2023
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.