Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Mjög góđir tónleikar

Ţađ var afar skemmtilegt ađ vera á ţessum tónleikum. Margt eftirminnilegt. Páll Rósinkranz kom fram fyrstur međ lagiđ Bíddu Pabbi og svo komu listamennirnir fram hver á fćtur öđrum. Hver öđrum betri. Ţvílíkt samansafn af góđum söngröddum.  Lay Low var t.d. mjög eftirminnileg međ gítarinn ţegar hún söng Svefnljóđ og Laddi var alveg stórskemmtilegur. Ţvílík stemmning. Atriđiđ međ Jónsa og Jóhanni er samt einna eftirminnilegast vegna ţess ađ Jónsi byrjar lagiđ en síđan tekur Jóhann sonur Villa viđ. Hann er greinilega međ sömu söngrödd og pabbinn!  

 


mbl.is Mikil ánćgja međ minningartónleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Þórður Guðmundsson

Þórður Guðmundsson þroskaþjálfi

Nýjustu myndir

  • bill cosby 620x480 cemrf
  • ATI-lower-review-polymer
  • ATI-lower-review-polymer
  • download JFK
  • Aretrov

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband