24.2.2008 | 19:22
Hefði verið betra að klára dæmið
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson ætlar að sitja áfram sem oddviti og formaður borgarráðs. Borgarstjórnarflokkurinn styður hann og í sameiningu mun flokkurinn ákveða í sameiningu hver verði borgarstjóri þegar nær dregur. Þó svo að þetta virki sem ásættanleg niðurstaða fyrir sitjandi meirihluta þá er samt eitthvað sem er ekki gott við þessa niðurstöðu eins og það að hann skuli ekki ná að klára dæmið og naglfesta strax hver verði borgarstjóri eftir ár. Hefði t.d. ekki verið gott fyrir flokkinn að segja að í ljósi atburða liðinna vikna þá hefði verið ákveðið að Hanna Birna tæki stólinn að ári? Þar með myndi nefndur sitjandi meirihluti í borgarstjórn ná að sýna þann styrk sem hann þarf nauðsynlega á að halda einmitt núna. Eftir ár hins vegar gæti Vilhjálmur sjálfur átt eftir að gefa kost á sér og sækjast eftir embættinu. Vilja borgarbúar fá hann í embættið? Vilja borgarbúar bíða í heilt ár eftir því að fá að vita hvort Vilhjálmur verði aftur borgarstjóri?
Ef heldur áfram sem horfir að sitjandi meirihluti haldi áfram að vera í þvílíkum blússandi vandræðum eins og þeir hafa verið undanfarið með Vilhjálm í fararbroddi, þá er ekki sökum að spyrja að Sjálfstæðisflokkurinn gæti goldið virkilegt afhroð í næstu borgarstjórnarkosningum.
Ákvörðun síðar um borgarstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
Tenglar
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Júlí 2023
- Maí 2023
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.