No Country For Old men er vel ađ ţessu komin

Kvikmynd Coen brćđra vann fern Óskarsverđlaun í nótt, međal annars sem besta myndin og fyrir bestu leikstjórnina.   Spćnski leikarinn Javier Bardem fékk óskarinn fyrir besta leik í aukahlutverki, en hann leikur morđóđan glćpamann í myndinni. Hann er ţađ trúverđugur ađ ţó svo ađ hann snúi baki í áhorfandann og gangi áfram eftir einhverjum ganginum ţá trúir mađur ţví ađ ţarna sé í raun á ferđinni alger psýkopati.  Ţađ er ákveđinn ferskleiki yfir ţessu og myndin heldur áhorfandanum spenntum allan tímann.   Sjáiđ endilega ţessa mynd. 


mbl.is Coen brćđur sigursćlir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórður Guðmundsson

Þórður Guðmundsson þroskaþjálfi

Nýjustu myndir

  • bill cosby 620x480 cemrf
  • ATI-lower-review-polymer
  • ATI-lower-review-polymer
  • download JFK
  • Aretrov

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband