27.8.2009 | 00:12
Líkast til alveg ótengt Jackson
Á þessu myndskeiði sést hvar maður hoppar út um afturhurð á bíl. Hann er í hvítri skyrtu og lágvaxinn með svarta ábreiðu einhverskonar yfir höfðinu eins og einhver sem vill ekki þekkjast. Á móti honum út úr bílnum tekur heldur stærri maður í jakkafötum sem síðan vísar honum leið inn um lokaða hurð. Allt gerist þetta í lokuðu porti einhversstaðar.
Tilgátur um að frægir menn eins og Elvis Presley, 2Pac Shakur og fleiri séu á lífi hefur lifað góðu lífi meðal almennings þar vestra til fjölda ára. Nú bætist Michael Jackson við svoleiðis tilgátusmíði. Þó svo að einhver haf sést hoppa svona út úr bíl í porti þýðir ekki að um poppgoðið sé að ræða. Þetta gæti hafa verið í tengslum við mál alls ótengt honum og maðurinn sem sést þarna kann að vera í haldi CIA eða FBI eða álíka vegna gruns um eitthvað. Hver veit?
Talandi um Elvis. Ef farið er á YouTube þá má finna heilu kenningarnar um tilvist Elvis meðal almennings. Hann á meðal annars að hafa sést í Home Alone þar sem hann stendur fyrir aftan mömmu gömlu á flugvellinum þegar hún er að panta sér miða aftur heim frá París. Dæmi hver sem vill. Nefnilega maðurinn rykkir höfðinu til alveg eins og Elvis gerði stundum forðum daga.
Það verður alveg eins um Michael Jackson. Fólk á eftir að sjá hann út um allt í framtíðinni.
Jackson lifandi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
Tenglar
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Júlí 2023
- Maí 2023
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gæjinn skuldaði mordfjár og þurfti að halda 50 tónleika til að bjarga sér, hví ekki að feika dauðann sinn bara fá metsölu á tónlistina sína og bara láta sig hverfa. i would....
pálmi (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.