26.12.2009 | 15:35
Fínt að mæta og æfa
Það er fínt að mæta í Laugar og æfa aðeins. Gaman fanns mér reyndar síðast þegar ég skannaði mig inn að þá kom froskaröddin hans Péturs Jóhanns og sagði - hver er með svona falleg augu, essasú? Mér skilst reyndar að það hafi bara verið einni skanni þannig, en sniðug hugmynd finnst mér að setja svona upp.
Aðstaðan finnst mér annars fín og allt viðmót gott. Það er ekki mín skoðun að þarna sé þröngt um vik, of margir og of lítill staður fyrir fjöldann. Einhverjar stundir dags eru að vísu þannig að þá eru fleiri en venjulega en þó aldrei svo að ekki sé hægt að finna sér skáp og tæki til þess að æfi sig í. Þá er einstaklega skemmtilegt að geta fylgst með sjónvarpsdagsskrá meðan maður er skokka. Kvöldin til þess eru ágæt, ekkert svo mikið af fólki að æfa þess heldur.
Þetta er flott. Frábært að svona flottur staður skuli vera til. Ég mæli alveg eindregið með Laugum að öðrum stöðum ólöstuðum auðvitað.
Steikinni brennt í ræktinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
Tenglar
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Júlí 2023
- Maí 2023
- Desember 2014
- Júlí 2014
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Minni samt á að það skiptir ekki máli hvað þú étur milli jóla og nýárs....
Heldur hvað þú étur milli nýárs og jóla :)
I I (IP-tala skráð) 26.12.2009 kl. 17:39
Góður :)
Þórður Guðmundsson, 26.12.2009 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.